Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar 7. september 2025 09:03 Sem afgönsk kona sem reynir að finna sinn stað í nýju samfélagi, ber ég í brjósti mér bæði sársauka heimalands míns og vonina um frjálsari framtíð. Afganskar konur eru þær þróttmestu í heimi. Við höfum lifað stríðsátök, sáran missi og skort, en aldrei misst trúna á mátt menntunar og tækifæranna sem hún veitir, né tapað reisn okkar. Systur mínar í Afganistan hafa verið sviptar réttinum til náms og vinnu og réttinum til að fara frjálsar ferða sinna um heimaborg okkar. Þær hafa verið sviptar réttinum til að taka ákvarðanir um eigið líf og framtíð. Það særir mig djúpu sári að horfa upp á heila kynslóð kvenna sviptar draumum sínum. Vegna þessa, held ég fast um drauma mína og nýti hvert tækifæri til frekari menntunar, því ég veit frá fyrstu hendi hverjar afleiðingarnar eru séu þau hrifsuð af manni. Ég er þakklát UN Women fyrir að standa enn með afgönskum konum og stúlkum. Staðfesta þeirra er okkur áminning um að jafnvel á myrkustu tímum, hefur alþjóðasamfélagið ekki gleymt okkur. Afganskar konur hafa ávallt verið hjarta þjóðarinnar; þær vernda fjölskyldur sínar, menningararf okkar og stappa í okkur stálinu jafnvel þegar allt umhverfis okkur hrynur. Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi. Ég vitna í orð Rumi: Upphefjið orð ykkar, ekki raust. Það er regnið sem fær blómin til að vaxa, ekki þrumuveðrið. Afganskar konur eru regnið; þöglar, staðfastar en fullar af lífsþrótti, tilbúnar til þess að umbreyta mótlæti í blómstur. Höfundur er afganskur læknir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Afganistan Mest lesið Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Sjá meira
Sem afgönsk kona sem reynir að finna sinn stað í nýju samfélagi, ber ég í brjósti mér bæði sársauka heimalands míns og vonina um frjálsari framtíð. Afganskar konur eru þær þróttmestu í heimi. Við höfum lifað stríðsátök, sáran missi og skort, en aldrei misst trúna á mátt menntunar og tækifæranna sem hún veitir, né tapað reisn okkar. Systur mínar í Afganistan hafa verið sviptar réttinum til náms og vinnu og réttinum til að fara frjálsar ferða sinna um heimaborg okkar. Þær hafa verið sviptar réttinum til að taka ákvarðanir um eigið líf og framtíð. Það særir mig djúpu sári að horfa upp á heila kynslóð kvenna sviptar draumum sínum. Vegna þessa, held ég fast um drauma mína og nýti hvert tækifæri til frekari menntunar, því ég veit frá fyrstu hendi hverjar afleiðingarnar eru séu þau hrifsuð af manni. Ég er þakklát UN Women fyrir að standa enn með afgönskum konum og stúlkum. Staðfesta þeirra er okkur áminning um að jafnvel á myrkustu tímum, hefur alþjóðasamfélagið ekki gleymt okkur. Afganskar konur hafa ávallt verið hjarta þjóðarinnar; þær vernda fjölskyldur sínar, menningararf okkar og stappa í okkur stálinu jafnvel þegar allt umhverfis okkur hrynur. Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi. Ég vitna í orð Rumi: Upphefjið orð ykkar, ekki raust. Það er regnið sem fær blómin til að vaxa, ekki þrumuveðrið. Afganskar konur eru regnið; þöglar, staðfastar en fullar af lífsþrótti, tilbúnar til þess að umbreyta mótlæti í blómstur. Höfundur er afganskur læknir
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun