Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar 16. júlí 2025 09:32 Á forsendum sanngirni hefur ríkisstjórn okkar Íslendinga nú valdið skaða fyrir skráð sjávarútvegsfyrirtæki upp á 74 milljarða með samþykkt nýrra laga um skatta á sjávarútveg. Heimfært á sjávarútveginn allan hefur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða. Allt í nafni sanngirni. Flateyringurinn knái, Ragnar Már Gunnarsson, hefur gert úttekt á þessari stöðu. Í ljós hefur komið á rétt í kringum upphaf málsins voru skráð sjávarútvegsfyrirtæki metin á 404 milljarða. Í dag hafa verðmætin fallið niður í 331 milljarð eða um 74 milljarða. Meðal þess sem haldið var fram var að málið snérist um 5 fjölskyldur. Þetta fullyrtu talsmenn ríkisstjórnar vitandi að áætluð eignarhlutdeild lífeyrissjóða í Brim er um 38%, Ísfélaginu um 11% og 24% í Síldarvinnslunni. Nú liggur fyrir að bara tjón lífeyrissjóða vegna eignarhalds þeirra í þessum þremur skráðu sjávarútvegsfyrirtækjum nema 18 milljörðum frá 24. mars á þessu ári. Sanngirni ríkssjórnar er því lífeyrisskerðing almennings. Það sem ríkisstjórn kallar „sérhagsmuni“ eru meðal annars lífeyrisréttindi almennings og atvinnuöryggið á landsbyggðinni. Núna þegar þessi ríkisstjórn hefur setið í hálft ár hefur hún valdið beinni verðmætarýrnun upp á 5% af landsframleiðslu (GDP). Það er sama hlutfall og Nató ríkin eru að reyna að verja í varnarmál. Mér er til efs að slíkt eigi sér sögulega viðlíkingu á friðatímum. Gleymum ekki að verið er að undirbúa fleiri skaðleg frumvörp. Dettur einherjum í hug að vaxtalækkunarferlið haldi áfram? Höfundur er bæjarstjóri Ölfuss. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Elliði Vignisson Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Á forsendum sanngirni hefur ríkisstjórn okkar Íslendinga nú valdið skaða fyrir skráð sjávarútvegsfyrirtæki upp á 74 milljarða með samþykkt nýrra laga um skatta á sjávarútveg. Heimfært á sjávarútveginn allan hefur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða. Allt í nafni sanngirni. Flateyringurinn knái, Ragnar Már Gunnarsson, hefur gert úttekt á þessari stöðu. Í ljós hefur komið á rétt í kringum upphaf málsins voru skráð sjávarútvegsfyrirtæki metin á 404 milljarða. Í dag hafa verðmætin fallið niður í 331 milljarð eða um 74 milljarða. Meðal þess sem haldið var fram var að málið snérist um 5 fjölskyldur. Þetta fullyrtu talsmenn ríkisstjórnar vitandi að áætluð eignarhlutdeild lífeyrissjóða í Brim er um 38%, Ísfélaginu um 11% og 24% í Síldarvinnslunni. Nú liggur fyrir að bara tjón lífeyrissjóða vegna eignarhalds þeirra í þessum þremur skráðu sjávarútvegsfyrirtækjum nema 18 milljörðum frá 24. mars á þessu ári. Sanngirni ríkssjórnar er því lífeyrisskerðing almennings. Það sem ríkisstjórn kallar „sérhagsmuni“ eru meðal annars lífeyrisréttindi almennings og atvinnuöryggið á landsbyggðinni. Núna þegar þessi ríkisstjórn hefur setið í hálft ár hefur hún valdið beinni verðmætarýrnun upp á 5% af landsframleiðslu (GDP). Það er sama hlutfall og Nató ríkin eru að reyna að verja í varnarmál. Mér er til efs að slíkt eigi sér sögulega viðlíkingu á friðatímum. Gleymum ekki að verið er að undirbúa fleiri skaðleg frumvörp. Dettur einherjum í hug að vaxtalækkunarferlið haldi áfram? Höfundur er bæjarstjóri Ölfuss.
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar