James tekur einn dans enn í það minnsta Siggeir Ævarsson skrifar 29. júní 2025 17:30 Þeir LeBron James Luka Doncic munu samanlagt þéna rúmar 98 milljónir dollara næsta vetur og éta þannig upp um tvo þriðju af launaþaki Lakers Vísir/AP Jae C. Hong) Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. Hann og Luka Doncic eru langlaunahæstu leikmenn liðsins með samanlagt rúmar 98 milljónir í laun en alls er Lakers liðið skuldbundið til að borga tæpar 190 milljónir í laun á næsta vetur sem þýðir að liðið er bæði fyrir ofan launaþakið og lúxus skattinn sem lið þurfa að greiða þegar kostnaðurinn fer yfir 170 milljónir. Ákvörðun James vekur eflaust upp blendnar tilfinningar hjá bæði stjórnendum og aðdáendum Lakers en hann var með svokallaða „player option“ klásúlu í samningi sínum sem þýðir að það var honum algjörlega í sjálfsvald sett hvort hann myndi framlengja. Eldri leikmenn sem eiga rétt á háum launum samkvæmt reglum deildarinnar hafa nefnilega stundum samið upp á nýtt og tekið á sig launalækkun til að gefa liði sínu sveigjanleika til að semja við aðra leikmenn. Lakers liðið er því komið í hálfgerða spennitreyju og alls óvíst hvort James verði áfram með liðinu eða hvort honum verði skipt í burtu og framtíðin byggð í kringum Doncic, en þetta verður 23. tímabil James í deildinni. Breaking: Los Angeles Lakers' LeBron James is opting into his $52.6 million player option for the 2025-26 season, Klutch Sports CEO Rich Paul told ESPN. Paul adds: LeBron "knows the Lakers are building for the future ... but he values a realistic chance of winning it all." pic.twitter.com/q5mT1O2R35— Shams Charania (@ShamsCharania) June 29, 2025 NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Hann og Luka Doncic eru langlaunahæstu leikmenn liðsins með samanlagt rúmar 98 milljónir í laun en alls er Lakers liðið skuldbundið til að borga tæpar 190 milljónir í laun á næsta vetur sem þýðir að liðið er bæði fyrir ofan launaþakið og lúxus skattinn sem lið þurfa að greiða þegar kostnaðurinn fer yfir 170 milljónir. Ákvörðun James vekur eflaust upp blendnar tilfinningar hjá bæði stjórnendum og aðdáendum Lakers en hann var með svokallaða „player option“ klásúlu í samningi sínum sem þýðir að það var honum algjörlega í sjálfsvald sett hvort hann myndi framlengja. Eldri leikmenn sem eiga rétt á háum launum samkvæmt reglum deildarinnar hafa nefnilega stundum samið upp á nýtt og tekið á sig launalækkun til að gefa liði sínu sveigjanleika til að semja við aðra leikmenn. Lakers liðið er því komið í hálfgerða spennitreyju og alls óvíst hvort James verði áfram með liðinu eða hvort honum verði skipt í burtu og framtíðin byggð í kringum Doncic, en þetta verður 23. tímabil James í deildinni. Breaking: Los Angeles Lakers' LeBron James is opting into his $52.6 million player option for the 2025-26 season, Klutch Sports CEO Rich Paul told ESPN. Paul adds: LeBron "knows the Lakers are building for the future ... but he values a realistic chance of winning it all." pic.twitter.com/q5mT1O2R35— Shams Charania (@ShamsCharania) June 29, 2025
NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn