Einhenta undrið ekki í NBA Siggeir Ævarsson skrifar 28. júní 2025 23:02 Hansel Emmanuel á fleygiferð í leik með Life Christian Academy þar sem hann lék áður en hann hélt í háskólaboltann Vísir/Getty Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða. „Fréttin“ um samning Emmanuel og Rockets virðist eiga uppruna sinn á Facebook síðu sem heitir Full Court og er með um 200 þúsund fylgjendur. Færslunni var deilt víða, meðal annars í Facebook hóp íslenskra NBA aðdáenda sem telur rúmlega 6000 meðlimi. Því miður fyrir Emmanuel og aðdáendur hans þá virðist enginn fótur vera fyrir þessum stórtíðindum. Enginn stór fjölmiðill hefur staðfest þetta og Emmanuel er skráður án liðs og „undrafted“ á Wikipedia en hann hafði skráð sig í nýliðavalið í NBA í sumar. Falsfréttir eins og þessi vekja upp allskonar spurningar um áreiðanleika upplýsinga á samfélagsmiðlum sem og fjölmiðlalæsi. Á Twitter má t.d. finna síðuna NBA Centel sem er í það minnsta kyrfilega merkt sem paródía. Það stoppar fólk þó ekki í að éta upp færslurnar, eins og þessa hér að neðan, sem hefur gefið af sér gullnámu af viðbrögðum frá brjáluðum NBA aðdáendum sem skilja ekkert í þessu vanþakklæti. BREAKING: Ace Bailey has informed his agent of his decision to retire from the NBA(Via @SharmsCharania) pic.twitter.com/i1pocFsqTL— NBACentel (@TheNBACentel) June 26, 2025 NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
„Fréttin“ um samning Emmanuel og Rockets virðist eiga uppruna sinn á Facebook síðu sem heitir Full Court og er með um 200 þúsund fylgjendur. Færslunni var deilt víða, meðal annars í Facebook hóp íslenskra NBA aðdáenda sem telur rúmlega 6000 meðlimi. Því miður fyrir Emmanuel og aðdáendur hans þá virðist enginn fótur vera fyrir þessum stórtíðindum. Enginn stór fjölmiðill hefur staðfest þetta og Emmanuel er skráður án liðs og „undrafted“ á Wikipedia en hann hafði skráð sig í nýliðavalið í NBA í sumar. Falsfréttir eins og þessi vekja upp allskonar spurningar um áreiðanleika upplýsinga á samfélagsmiðlum sem og fjölmiðlalæsi. Á Twitter má t.d. finna síðuna NBA Centel sem er í það minnsta kyrfilega merkt sem paródía. Það stoppar fólk þó ekki í að éta upp færslurnar, eins og þessa hér að neðan, sem hefur gefið af sér gullnámu af viðbrögðum frá brjáluðum NBA aðdáendum sem skilja ekkert í þessu vanþakklæti. BREAKING: Ace Bailey has informed his agent of his decision to retire from the NBA(Via @SharmsCharania) pic.twitter.com/i1pocFsqTL— NBACentel (@TheNBACentel) June 26, 2025
NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira