„Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Siggeir Ævarsson skrifar 3. maí 2025 21:25 Dimitrios Agravanis lét finna vel fyrir sér í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Grikkinn reynslumikli, Dimitrios Agravanis, var stigahæstur Tindastólsmanna í kvöld þegar liðið lagði Álftanes 90-105 og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslitaeinvígi Bónus-deildar karla. Dimitrios var mættur í viðtal til Andra Más strax eftir leik þar sem Andri bað hann að svara því í nokkrum orðum hvar sigurinn hefði unnist í kvöld. „Mér finnst eins og að allir í liðinu hafi lagt sitt af mörkum, ekki bara í kvöld heldur í öllum leikjunum í úrslitakeppninni. Þeir leggja hjartað í þetta og berjast allt til enda. Við erum bara búnir að tapa einum leik og hefðum átt að vinna síðasta leik.“ „Ég er sjálfur að glíma við smá veikindi og er í brasi með bakið á mér. En ég sagði við Benna: „Treystu mér, það er komið að ögurstundu og ég verð að vera til staðar og hjálpa liðsfélögum mínum.“ Ég kom til Íslands með eitt markmið, að sækja titilinn með bróður mínum og nú eru bara þrjú skref enn eftir að því markmiði.“ Eins og Dimitrios sagði sjálfur var hann að spila veikur í kvöld, spilar hann kannski bara betur veikur? „Nei, nei, alls ekki. Ég spila líka vel þegar ég er við hestaheilsu! En ég þekki svona mikilvæga leiki vel, ég hef unnið marga titla og ég vissi að ég þyrfti að vera til staðar í dag.“ Dimitrios spilaði aðeins tólf mínútur í síðasta leik, hafði hann eitthvað að sanna í kvöld í ljósi þess? „Ég hef eitthvað að sanna í öllum leikjum. Þess vegna reyni ég alltaf að vera besta útgáfan af sjálfum mér fyrir alla sem mæta í stúkuna og fyrir liðsfélaga mína. Ég reyni alltaf að að spila minn besta leik í öllum leikjum. Í kvöld spilaði ég einhverjar 28-30 mínútur en þegar upp er staðið skiptir það ekki máli. Það sem skiptir máli að allir liðsfélagar mínir mættu til leiks og gerðu sitt og gerðu það vel. Nú þurfum við bara að sækja þrjá sigra enn til að taka titilinn heim.“ Hann var sérstaklega ánægður með skagfirska áhorfendur í kvöld og segir alla leiki vera eins og heimaleiki. „Allir leikir sem við spilum núna eru eins og heimaleikir. Þeir fylgja okkur í alla leiki og við reynum okkur besta til að standa okkur fyrir þá. Þeir styðja okkur alla leið og við viljum gera þá hamingjusama.“ Bónus-deild karla Körfubolti Tindastóll Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira
Dimitrios var mættur í viðtal til Andra Más strax eftir leik þar sem Andri bað hann að svara því í nokkrum orðum hvar sigurinn hefði unnist í kvöld. „Mér finnst eins og að allir í liðinu hafi lagt sitt af mörkum, ekki bara í kvöld heldur í öllum leikjunum í úrslitakeppninni. Þeir leggja hjartað í þetta og berjast allt til enda. Við erum bara búnir að tapa einum leik og hefðum átt að vinna síðasta leik.“ „Ég er sjálfur að glíma við smá veikindi og er í brasi með bakið á mér. En ég sagði við Benna: „Treystu mér, það er komið að ögurstundu og ég verð að vera til staðar og hjálpa liðsfélögum mínum.“ Ég kom til Íslands með eitt markmið, að sækja titilinn með bróður mínum og nú eru bara þrjú skref enn eftir að því markmiði.“ Eins og Dimitrios sagði sjálfur var hann að spila veikur í kvöld, spilar hann kannski bara betur veikur? „Nei, nei, alls ekki. Ég spila líka vel þegar ég er við hestaheilsu! En ég þekki svona mikilvæga leiki vel, ég hef unnið marga titla og ég vissi að ég þyrfti að vera til staðar í dag.“ Dimitrios spilaði aðeins tólf mínútur í síðasta leik, hafði hann eitthvað að sanna í kvöld í ljósi þess? „Ég hef eitthvað að sanna í öllum leikjum. Þess vegna reyni ég alltaf að vera besta útgáfan af sjálfum mér fyrir alla sem mæta í stúkuna og fyrir liðsfélaga mína. Ég reyni alltaf að að spila minn besta leik í öllum leikjum. Í kvöld spilaði ég einhverjar 28-30 mínútur en þegar upp er staðið skiptir það ekki máli. Það sem skiptir máli að allir liðsfélagar mínir mættu til leiks og gerðu sitt og gerðu það vel. Nú þurfum við bara að sækja þrjá sigra enn til að taka titilinn heim.“ Hann var sérstaklega ánægður með skagfirska áhorfendur í kvöld og segir alla leiki vera eins og heimaleiki. „Allir leikir sem við spilum núna eru eins og heimaleikir. Þeir fylgja okkur í alla leiki og við reynum okkur besta til að standa okkur fyrir þá. Þeir styðja okkur alla leið og við viljum gera þá hamingjusama.“
Bónus-deild karla Körfubolti Tindastóll Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira