Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2025 11:01 Jalen Brunson fagnar körfu sinni sem tryggði New York Knicks sigur á Detroit Pistons í nótt. getty/Gregory Shamus Jalen Brunson skoraði sigurkörfu New York Knicks þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 113-116, í sjötta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Knicks vann einvígið, 4-2. Brunson setti niður þriggja stiga skot þegar 4,3 sekúndur voru eftir af leiknum í Detroit í nótt og tryggði Knicks sigurinn. Hann skoraði fjörutíu stig í leiknum og Mikal Bridges 25. Brunson hefur verið öflugur í úrslitakeppninni og er með 31,5 stig og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í sex leikjum í henni. JALEN BRUNSON FROM 3 TO WIN IT FOR THE KNICKS 🔥🔥🔥KNICKS ARE ADVANCING TO EASTERN CONFERENCE SEMIS!!!#NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/sGmjcWhNdj— NBA (@NBA) May 2, 2025 Pistons fékk tækifæri til að jafna metin en Malik Beasley missti boltann. Cade Cunningham var stigahæstur í liði heimamanna með 23 stig auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Í undanúrslitum Austurdeildarinnar mætir Knicks meisturum Boston Celtics. Aldarfjórðungur er síðan Knicks komst í úrslit Austurdeildarinnar. Oddaleik þarf til að knýja fram sigurvegara í einvígi Los Angeles Clippers og Denver Nuggets í Vesturdeildarinnar. Clippers vann sjötta leik liðanna á heimavelli í nótt, 111-105. Eftir rólega leiki spilaði James Harden vel í nótt og skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 27 stig og tók tíu fráköst og Norman Powell gerði 24 stig. Hann setti niður afar mikilvægt þriggja stiga skot þegar tæpar tvær mínútur voru eftir. Það var eina karfa Clippers á síðustu sex mínútum leiksins. The Clippers force a Game 7 behind a HUGE showing from their top trio 😤Harden: 28 PTS | 8 AST | 6 REB | 2 STLKawhi: 27 PTS | 10 REB | 5 ASTPowell: 24 PTS | 2 STLWinner takes the series on Saturday at 7:30pm/et on TNT 🍿 pic.twitter.com/1OzE7aEFwu— NBA (@NBA) May 2, 2025 Nikola Jokic skoraði 25 stig fyrir Nuggets, þar af tuttugu í fyrri hálfleik. Jamal Murray skoraði 21 stig. Oddaleikur Nuggets og Clippers fram fram á laugardagskvöldið. NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Brunson setti niður þriggja stiga skot þegar 4,3 sekúndur voru eftir af leiknum í Detroit í nótt og tryggði Knicks sigurinn. Hann skoraði fjörutíu stig í leiknum og Mikal Bridges 25. Brunson hefur verið öflugur í úrslitakeppninni og er með 31,5 stig og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í sex leikjum í henni. JALEN BRUNSON FROM 3 TO WIN IT FOR THE KNICKS 🔥🔥🔥KNICKS ARE ADVANCING TO EASTERN CONFERENCE SEMIS!!!#NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/sGmjcWhNdj— NBA (@NBA) May 2, 2025 Pistons fékk tækifæri til að jafna metin en Malik Beasley missti boltann. Cade Cunningham var stigahæstur í liði heimamanna með 23 stig auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Í undanúrslitum Austurdeildarinnar mætir Knicks meisturum Boston Celtics. Aldarfjórðungur er síðan Knicks komst í úrslit Austurdeildarinnar. Oddaleik þarf til að knýja fram sigurvegara í einvígi Los Angeles Clippers og Denver Nuggets í Vesturdeildarinnar. Clippers vann sjötta leik liðanna á heimavelli í nótt, 111-105. Eftir rólega leiki spilaði James Harden vel í nótt og skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 27 stig og tók tíu fráköst og Norman Powell gerði 24 stig. Hann setti niður afar mikilvægt þriggja stiga skot þegar tæpar tvær mínútur voru eftir. Það var eina karfa Clippers á síðustu sex mínútum leiksins. The Clippers force a Game 7 behind a HUGE showing from their top trio 😤Harden: 28 PTS | 8 AST | 6 REB | 2 STLKawhi: 27 PTS | 10 REB | 5 ASTPowell: 24 PTS | 2 STLWinner takes the series on Saturday at 7:30pm/et on TNT 🍿 pic.twitter.com/1OzE7aEFwu— NBA (@NBA) May 2, 2025 Nikola Jokic skoraði 25 stig fyrir Nuggets, þar af tuttugu í fyrri hálfleik. Jamal Murray skoraði 21 stig. Oddaleikur Nuggets og Clippers fram fram á laugardagskvöldið.
NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira