Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 15:29 Lovísa Thompson átti góðan leik í dag eins og svo margir leikmenn hjá Valsliðinu. Vísir/Anton Brink Valskonur byrjuðu úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta af miklum krafti í dag eða með 21 marks sigri á ÍR, 33-12, í fyrsta leiknum í undanúrslitaeinvígi liðanna. Valur sat hjá í fyrstu umferð þar sem ÍR-konur slógu út Selfosskonur. Valskonur mættu heldur betur tilbúnar til leiks í dag en þær unnu fyrstu tuttugu mínúturnar 13-1 og voru sautján mörkum yfir í hálfleik, 20-3. Hafdís Renötudóttir varð 88 prósent skota sem komu á hana í fyrri hálfleik, þar af bæði vítin. Eftir það var seinni hálfleikurinn algjört formsatriði en það munaði að lokum meira en tuttugu mörkum á liðunum. Lovísa Thompson var markahæst hjá Val með sex mörk og gaf að auki fjórar stoðsendingar. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði fimm mörk og þær Elísa Elíasdóttir, Thea Imani Sturludóttir og Sigríður Hauksdóttir voru allar með fjögur mörk. Hafdís Renötudóttir varði 11 skot og 61 prósent skota sem á hana komu. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst hjá ÍR með fjögur mörk en þær María Leifsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu báðar tvö mörk. Næsti leikur fer fram á heimavelli ÍR-liðsins á þriðjudagskvöldið en það lið fer í lokaúrslitin sem fyrr vinnur þrjá leiki. Olís-deild kvenna Valur ÍR Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Fleiri fréttir Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira
Valur sat hjá í fyrstu umferð þar sem ÍR-konur slógu út Selfosskonur. Valskonur mættu heldur betur tilbúnar til leiks í dag en þær unnu fyrstu tuttugu mínúturnar 13-1 og voru sautján mörkum yfir í hálfleik, 20-3. Hafdís Renötudóttir varð 88 prósent skota sem komu á hana í fyrri hálfleik, þar af bæði vítin. Eftir það var seinni hálfleikurinn algjört formsatriði en það munaði að lokum meira en tuttugu mörkum á liðunum. Lovísa Thompson var markahæst hjá Val með sex mörk og gaf að auki fjórar stoðsendingar. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði fimm mörk og þær Elísa Elíasdóttir, Thea Imani Sturludóttir og Sigríður Hauksdóttir voru allar með fjögur mörk. Hafdís Renötudóttir varði 11 skot og 61 prósent skota sem á hana komu. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst hjá ÍR með fjögur mörk en þær María Leifsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu báðar tvö mörk. Næsti leikur fer fram á heimavelli ÍR-liðsins á þriðjudagskvöldið en það lið fer í lokaúrslitin sem fyrr vinnur þrjá leiki.
Olís-deild kvenna Valur ÍR Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Fleiri fréttir Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira