„Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sindri Sverrisson skrifar 24. apríl 2025 12:01 Paulina Hersler var maður leiksins í sigri Njarðvíkur á Keflavík í gær og er á leiðinni á Just wingin' it í fyrsta sinn. Stöð 2 Sport Hin sænska Paulina Hersler hefur smollið eins og flís við rass inn í lið Njarðvíkur sem nú er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu við Keflavík í Bónus-deildinni í körfubolta. Hún fann það strax að hún passaði inn í liðið, við komuna í lok janúar. Hersler var valin Just wingin‘ it maður leiksins eftir sigurinn gegn Keflavík í gær í spennuleik. Hún mætti því í settið hjá Körfuboltakvöldi og má sjá viðtalið við hana hér að neðan. Klippa: Paulina Hersler maður leiksins Hörður Unnsteinsson benti á að Hersler hefði einfaldlega passað frábærlega inn í Njarðvíkurliðið og nefndi sérstaklega skandinavískt samstarf hennar og hinnar dönsku Emilie Hesseldal. „Við pössum svo vel saman. Innan sem utan vallar þá er þetta svo gaman. Ég nýt þess í botn að vera innan um liðsfélaga mína. Andinn er frábær. Það sést líka á vellinum. Við þekkjum okkar hlutverk svo vel og við Em njótum svo sannarlega góðs hvor af annarri. Ég elska að spila með henni,“ sagði Hersler. Hún hefur komið víða við á ferlinum og lék síðast í Egyptalandi áður en hún ákvað að flytja í Reykjanesbæ. „Mér fannst ég strax passa inn. Ég ræddi við umboðsmanninn minn og leikmenn og hugsaði með mér að þetta gæti gengið upp. En um leið og ég kom hingað þá fann ég það. Liðsfélagarnir og þjálfarateymið… þetta hefur verið mjög auðveld aðlögun fyrir mig og ég er mjög þakklát fyrir það. Ég held að ég geti hjálpað liðinu með góðum hætti,“ sagði Hersler sem nú þegar hefur fagnað bikarmeistaratitli með Njarðvík og ætlar sér nú þann stóra: „Ég vil vinna. Ég kom hingað og vissi að við gætum unnið. Ég veit að við getum unnið alla.“ Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Hersler var valin Just wingin‘ it maður leiksins eftir sigurinn gegn Keflavík í gær í spennuleik. Hún mætti því í settið hjá Körfuboltakvöldi og má sjá viðtalið við hana hér að neðan. Klippa: Paulina Hersler maður leiksins Hörður Unnsteinsson benti á að Hersler hefði einfaldlega passað frábærlega inn í Njarðvíkurliðið og nefndi sérstaklega skandinavískt samstarf hennar og hinnar dönsku Emilie Hesseldal. „Við pössum svo vel saman. Innan sem utan vallar þá er þetta svo gaman. Ég nýt þess í botn að vera innan um liðsfélaga mína. Andinn er frábær. Það sést líka á vellinum. Við þekkjum okkar hlutverk svo vel og við Em njótum svo sannarlega góðs hvor af annarri. Ég elska að spila með henni,“ sagði Hersler. Hún hefur komið víða við á ferlinum og lék síðast í Egyptalandi áður en hún ákvað að flytja í Reykjanesbæ. „Mér fannst ég strax passa inn. Ég ræddi við umboðsmanninn minn og leikmenn og hugsaði með mér að þetta gæti gengið upp. En um leið og ég kom hingað þá fann ég það. Liðsfélagarnir og þjálfarateymið… þetta hefur verið mjög auðveld aðlögun fyrir mig og ég er mjög þakklát fyrir það. Ég held að ég geti hjálpað liðinu með góðum hætti,“ sagði Hersler sem nú þegar hefur fagnað bikarmeistaratitli með Njarðvík og ætlar sér nú þann stóra: „Ég vil vinna. Ég kom hingað og vissi að við gætum unnið. Ég veit að við getum unnið alla.“
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins