„Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sindri Sverrisson skrifar 24. apríl 2025 12:01 Paulina Hersler var maður leiksins í sigri Njarðvíkur á Keflavík í gær og er á leiðinni á Just wingin' it í fyrsta sinn. Stöð 2 Sport Hin sænska Paulina Hersler hefur smollið eins og flís við rass inn í lið Njarðvíkur sem nú er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu við Keflavík í Bónus-deildinni í körfubolta. Hún fann það strax að hún passaði inn í liðið, við komuna í lok janúar. Hersler var valin Just wingin‘ it maður leiksins eftir sigurinn gegn Keflavík í gær í spennuleik. Hún mætti því í settið hjá Körfuboltakvöldi og má sjá viðtalið við hana hér að neðan. Klippa: Paulina Hersler maður leiksins Hörður Unnsteinsson benti á að Hersler hefði einfaldlega passað frábærlega inn í Njarðvíkurliðið og nefndi sérstaklega skandinavískt samstarf hennar og hinnar dönsku Emilie Hesseldal. „Við pössum svo vel saman. Innan sem utan vallar þá er þetta svo gaman. Ég nýt þess í botn að vera innan um liðsfélaga mína. Andinn er frábær. Það sést líka á vellinum. Við þekkjum okkar hlutverk svo vel og við Em njótum svo sannarlega góðs hvor af annarri. Ég elska að spila með henni,“ sagði Hersler. Hún hefur komið víða við á ferlinum og lék síðast í Egyptalandi áður en hún ákvað að flytja í Reykjanesbæ. „Mér fannst ég strax passa inn. Ég ræddi við umboðsmanninn minn og leikmenn og hugsaði með mér að þetta gæti gengið upp. En um leið og ég kom hingað þá fann ég það. Liðsfélagarnir og þjálfarateymið… þetta hefur verið mjög auðveld aðlögun fyrir mig og ég er mjög þakklát fyrir það. Ég held að ég geti hjálpað liðinu með góðum hætti,“ sagði Hersler sem nú þegar hefur fagnað bikarmeistaratitli með Njarðvík og ætlar sér nú þann stóra: „Ég vil vinna. Ég kom hingað og vissi að við gætum unnið. Ég veit að við getum unnið alla.“ Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Hersler var valin Just wingin‘ it maður leiksins eftir sigurinn gegn Keflavík í gær í spennuleik. Hún mætti því í settið hjá Körfuboltakvöldi og má sjá viðtalið við hana hér að neðan. Klippa: Paulina Hersler maður leiksins Hörður Unnsteinsson benti á að Hersler hefði einfaldlega passað frábærlega inn í Njarðvíkurliðið og nefndi sérstaklega skandinavískt samstarf hennar og hinnar dönsku Emilie Hesseldal. „Við pössum svo vel saman. Innan sem utan vallar þá er þetta svo gaman. Ég nýt þess í botn að vera innan um liðsfélaga mína. Andinn er frábær. Það sést líka á vellinum. Við þekkjum okkar hlutverk svo vel og við Em njótum svo sannarlega góðs hvor af annarri. Ég elska að spila með henni,“ sagði Hersler. Hún hefur komið víða við á ferlinum og lék síðast í Egyptalandi áður en hún ákvað að flytja í Reykjanesbæ. „Mér fannst ég strax passa inn. Ég ræddi við umboðsmanninn minn og leikmenn og hugsaði með mér að þetta gæti gengið upp. En um leið og ég kom hingað þá fann ég það. Liðsfélagarnir og þjálfarateymið… þetta hefur verið mjög auðveld aðlögun fyrir mig og ég er mjög þakklát fyrir það. Ég held að ég geti hjálpað liðinu með góðum hætti,“ sagði Hersler sem nú þegar hefur fagnað bikarmeistaratitli með Njarðvík og ætlar sér nú þann stóra: „Ég vil vinna. Ég kom hingað og vissi að við gætum unnið. Ég veit að við getum unnið alla.“
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira