Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 07:18 Luka Doncic og félagar í Los Angeles Lakers komu sterkir til baka eftir tap á heimavelli í fyrsta leik. Getty/Katelyn Mulcahy Los Angeles Lakers jafnaði einvígi sitt í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt en bæði Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder komust hins vegar í 2-0 í sínum einvígum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Luka Doncic var með 31 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 94-85 sigur á Minnesota Timberwolves. Timberwolves vann fyrsta leikinn en tveir fyrstu leikirnir fóru fram á heimavelli Lakers. LeBron James bætti við 21 stigi, 11 fráköstum og 7 stoðsendingum og þá var Austin Reaves með 16 stig. Julius Randle skoraði 27 stig fyrir Timberwolves og Anthony Edwards var með 25 stig. LUKA PUTS ON A SHOW, LAKERS TIE UP THE SERIES 💯🔥31 PTS12 REB9 ASTGame 3: Friday (4/25), 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/fbVdA1TtBM— NBA (@NBA) April 23, 2025 Oklahoma City Thunder burstaði annan leikinn í röð á móti Memphis Grizzlies en liðið vann 19 stiga sigur í nótt, 118-99. Thunder er 2-0 í leikjum og +70 í stigum í einvíginu. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 27 stig, Jalen Williams var með 24 stig og Chet Holmgren skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og varði 5 skot. Jaren Jackson Jr. skoraði 26 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 23 stig. PACERS STAR DUO SHINE IN GAME 2 🔥🙌Siakam: 24 PTS, 11 REB, 3 STLHaliburton: 21 PTS, 5 REB, 12 AST📊 Indiana leads series 2-0 pic.twitter.com/HNpIFz7j33— NBA (@NBA) April 23, 2025 Indiana Pacers er 2-0 yfir á móti Milwaukee Bucks eftir 123-115 sigur í nótt. Tyrese Haliburton var frábær með 21 stig og 12 stoðsendingar en Pascal Siakam var atkvæðamestur með 24 stig og 11 fráköst. Giannis Antetokounmpo bauð upp á svakalegar tölur, 34 stig, 18 fráköst og 7 stoðsendingar, en það dugði ekki til. Bobby Portis kom með 28 stig og 12 fráköst af bekknum. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ IND goes ahead 2-0▪️ LAL ties it up 1-1 The #NBAPlayoffs presented by Google continue Wednesday with 3 Game 2s on TNT & NBA TV! pic.twitter.com/EydP01d9X1— NBA (@NBA) April 23, 2025 NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira
Luka Doncic var með 31 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 94-85 sigur á Minnesota Timberwolves. Timberwolves vann fyrsta leikinn en tveir fyrstu leikirnir fóru fram á heimavelli Lakers. LeBron James bætti við 21 stigi, 11 fráköstum og 7 stoðsendingum og þá var Austin Reaves með 16 stig. Julius Randle skoraði 27 stig fyrir Timberwolves og Anthony Edwards var með 25 stig. LUKA PUTS ON A SHOW, LAKERS TIE UP THE SERIES 💯🔥31 PTS12 REB9 ASTGame 3: Friday (4/25), 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/fbVdA1TtBM— NBA (@NBA) April 23, 2025 Oklahoma City Thunder burstaði annan leikinn í röð á móti Memphis Grizzlies en liðið vann 19 stiga sigur í nótt, 118-99. Thunder er 2-0 í leikjum og +70 í stigum í einvíginu. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 27 stig, Jalen Williams var með 24 stig og Chet Holmgren skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og varði 5 skot. Jaren Jackson Jr. skoraði 26 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 23 stig. PACERS STAR DUO SHINE IN GAME 2 🔥🙌Siakam: 24 PTS, 11 REB, 3 STLHaliburton: 21 PTS, 5 REB, 12 AST📊 Indiana leads series 2-0 pic.twitter.com/HNpIFz7j33— NBA (@NBA) April 23, 2025 Indiana Pacers er 2-0 yfir á móti Milwaukee Bucks eftir 123-115 sigur í nótt. Tyrese Haliburton var frábær með 21 stig og 12 stoðsendingar en Pascal Siakam var atkvæðamestur með 24 stig og 11 fráköst. Giannis Antetokounmpo bauð upp á svakalegar tölur, 34 stig, 18 fráköst og 7 stoðsendingar, en það dugði ekki til. Bobby Portis kom með 28 stig og 12 fráköst af bekknum. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ IND goes ahead 2-0▪️ LAL ties it up 1-1 The #NBAPlayoffs presented by Google continue Wednesday with 3 Game 2s on TNT & NBA TV! pic.twitter.com/EydP01d9X1— NBA (@NBA) April 23, 2025
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira