Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 07:15 Cade Cunningham átti mjög góðan leik í sigri Detroit Pistons á New York Knicks. Hann var sex ára þegar Detriot Pistons vann síðast leik í úrslitakeppni. Getty/Al Bello/ Detriot Pistons jafnaði einvígi sitt á móti New York Knicks í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en félagið var búið að bíða eftir þessum sigri í sautján ár. Detriot vann sex stiga sigur í New York, 100-94, og jafnaði metin í 1-1 en næstu tveir leikir fara síðan fram á heimavelli Detriot. Detriot Pistons hafði fyrir þennan leik tapað fimmtán leikjum í röð í úrslitakeppni NBA sem er met. Liðið hafði tapað öllum leikjum sínum í úrslitakeppninni síðan í maí 2008. WHAT A NIGHT FOR CADE CUNNINGHAM!🏎️ 33 PTS🏎️ 12 REB🏎️ 2 STLThe @DetroitPistons even the series 1-1 behind an incredible showing from their star guard 🌟 pic.twitter.com/uzgOvUqudL— NBA (@NBA) April 22, 2025 Cade Cunningham var allt í öllu hjá Pistons með 33 stig og 12 fráköst. Þýsku bakvörðurinn Dennis Schroder skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokaspretti leiksins. Schroder kom með tuttugu stig og þrjá þrista inn af bekknum. Tobias Harris var síðan með fimmtán stig og þrettán fráköst. Jalen Brunson skoraði 37 stig fyrir New York og Mikal Bridges var með 19 stig. KAWHI LEONARD MASTERPIECE IN GAME 2!🖐️ 39 PTS🖐️ 15-19 FGM 🖐️ 5 AST🖐️ 2 STL🖐️ 4 3PMClippers even the series 1-1 in a THRILLER in Denver 😤 pic.twitter.com/9pFIrooD1a— NBA (@NBA) April 22, 2025 Los Angeles Clippers jafnaði líka einvígi sitt á móti Denver Nuggets með 105-102 sigri í Denver. Kawhi Leonard var rosalegur með 39 stig en hann hitti úr 15 af 19 skotum sínum í leiknum. James Harden skoraði 18 stig og Ivica Zubac var með 16 stig og 12 fráköst. Nikola Jokic var með enn eina þrennuna, 26 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar, en það dugði ekki Denver. Jamal Murray skoraði 23 stig. Næstu tveir leikir fara fram í Los Angeles. 🚨 FINAL MINUTES OF CLIPPERS/NUGGETS 🚨Game 2's instant classic saw:18 lead changes.Superstar performances on both ends.Clippers tie the series 1-1 🍿 pic.twitter.com/ciMXiLI6ty— NBA (@NBA) April 22, 2025 NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Detriot vann sex stiga sigur í New York, 100-94, og jafnaði metin í 1-1 en næstu tveir leikir fara síðan fram á heimavelli Detriot. Detriot Pistons hafði fyrir þennan leik tapað fimmtán leikjum í röð í úrslitakeppni NBA sem er met. Liðið hafði tapað öllum leikjum sínum í úrslitakeppninni síðan í maí 2008. WHAT A NIGHT FOR CADE CUNNINGHAM!🏎️ 33 PTS🏎️ 12 REB🏎️ 2 STLThe @DetroitPistons even the series 1-1 behind an incredible showing from their star guard 🌟 pic.twitter.com/uzgOvUqudL— NBA (@NBA) April 22, 2025 Cade Cunningham var allt í öllu hjá Pistons með 33 stig og 12 fráköst. Þýsku bakvörðurinn Dennis Schroder skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokaspretti leiksins. Schroder kom með tuttugu stig og þrjá þrista inn af bekknum. Tobias Harris var síðan með fimmtán stig og þrettán fráköst. Jalen Brunson skoraði 37 stig fyrir New York og Mikal Bridges var með 19 stig. KAWHI LEONARD MASTERPIECE IN GAME 2!🖐️ 39 PTS🖐️ 15-19 FGM 🖐️ 5 AST🖐️ 2 STL🖐️ 4 3PMClippers even the series 1-1 in a THRILLER in Denver 😤 pic.twitter.com/9pFIrooD1a— NBA (@NBA) April 22, 2025 Los Angeles Clippers jafnaði líka einvígi sitt á móti Denver Nuggets með 105-102 sigri í Denver. Kawhi Leonard var rosalegur með 39 stig en hann hitti úr 15 af 19 skotum sínum í leiknum. James Harden skoraði 18 stig og Ivica Zubac var með 16 stig og 12 fráköst. Nikola Jokic var með enn eina þrennuna, 26 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar, en það dugði ekki Denver. Jamal Murray skoraði 23 stig. Næstu tveir leikir fara fram í Los Angeles. 🚨 FINAL MINUTES OF CLIPPERS/NUGGETS 🚨Game 2's instant classic saw:18 lead changes.Superstar performances on both ends.Clippers tie the series 1-1 🍿 pic.twitter.com/ciMXiLI6ty— NBA (@NBA) April 22, 2025
NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira