Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 09:31 Alex Ovechkin með Wayne Gretzky í búningsklefanum eftir leikinn þar sem hann sló markametið í NHL. getty/Jess Rapfogel Rússinn Alex Ovechkin er orðinn markahæsti leikmaður í sögu NHL-deildarinnar í íshokkí. Hann sló 31 árs met Waynes Gretzky. Ovechkin skoraði sitt 895. mark á ferlinum í NHL þegar lið hans, Washington Capitals, mætti New York Islanders í gær. Eftir að Ovechkin skoraði markið sögulega var leikurinn stöðvaður í tuttugu mínútur meðan honum var fagnað. Gretzky var á leiknum og gladdist fyrir hönd Ovechkins. „Ég get sagt þér að ég veit hversu erfitt það er að ná 894 mörkum svo 895 mörk er ansi sérstakt. Þeir segja að metum sé ætlað að vera slegin en ég er ekki viss hver ætlar að skora fleiri mörk en þetta,“ sagði Gretzky. Hann varð markahæsti leikmaður í sögu NHL 1994 og var handhafi metsins í 31 árs, eða allt þar til Ovechkin sló það í gær. „Þvílíkt augnablik fyrir íshokkí, þvílíkt augnablik fyrir mig. Loksins mun enginn spyrja mig framar: Hvenær ætlarðu að gera þetta? Ég er búinn að þessu,“ sagði Ovechkin. Hann hefur leikið með Capitals allan sinn tuttugu ára feril í NHL og vann Stanley bikarinn með liðinu 2018. Íshokkí Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sjá meira
Ovechkin skoraði sitt 895. mark á ferlinum í NHL þegar lið hans, Washington Capitals, mætti New York Islanders í gær. Eftir að Ovechkin skoraði markið sögulega var leikurinn stöðvaður í tuttugu mínútur meðan honum var fagnað. Gretzky var á leiknum og gladdist fyrir hönd Ovechkins. „Ég get sagt þér að ég veit hversu erfitt það er að ná 894 mörkum svo 895 mörk er ansi sérstakt. Þeir segja að metum sé ætlað að vera slegin en ég er ekki viss hver ætlar að skora fleiri mörk en þetta,“ sagði Gretzky. Hann varð markahæsti leikmaður í sögu NHL 1994 og var handhafi metsins í 31 árs, eða allt þar til Ovechkin sló það í gær. „Þvílíkt augnablik fyrir íshokkí, þvílíkt augnablik fyrir mig. Loksins mun enginn spyrja mig framar: Hvenær ætlarðu að gera þetta? Ég er búinn að þessu,“ sagði Ovechkin. Hann hefur leikið með Capitals allan sinn tuttugu ára feril í NHL og vann Stanley bikarinn með liðinu 2018.
Íshokkí Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sjá meira