Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 23:16 Dwight Howard varð fyrir barðinu á gráðugum kaupsýslumanni frá Atlanta. Getty/Gene Wang Kaupsýslumaður frá Georgíu er á leiðinni á bak við luktar dyr í langan tíma eftir að hann var dæmdur sekur um að svindla NBA leikmönnunum Dwight Howard og Chandler Parsons, sem báðir voru stórar stjörnur í deildinni á sínum tíma. Maðurinn heitir Calvin Darden Jr. og var dæmdur í tólf ára fangelsi af dómstól á Manhattan í New York. Hann hafði átta milljónir dollara af leikmönnum tveimur. ESPN segir frá. Í október síðastliðnum var hann dæmdur fyrir að svíkja sjö milljónir dollara, af Dwight Howard, en það eru um 925 milljónir íslenskra króna. Það gerði hann með því að þykjast vera að safna fjárfestum til að kaupa WNBA félagið Atlanta Dream. Maðurinn er fimmtugur og var búsettur í Atlanta. Hann hafði auk þess eina milljón dollara af Parsons í óskyldu verkefni sem snerist um NBA vonarstjörnuna James Wiseman. Ein milljón dollara eru 132 milljónir íslenskra króna. Darden þarf að borga aftur þessar átta milljónir dollara en auk þess þurfti hann að láta af hendi lúxushluti sem hann hafði keypt fyrir peninginn. Hann lifði eins og kóngur með allan gróðann úr svindlinu. Hann þarf meðal annars að láta af hendi 3,7 milljón dollara einbýlishús í Atlanta, sex hundruð þúsund dollara listaverk eftir Jean-Michel Basquiat og bæði Lamborghini og Rolls-Royce bílar. Darden var ekki í réttarsalnum þegar dómurinn féll og lögfræðingar hans neituðu að tjá sig við fjölmiðla. Howard var valinn átta sinnum í stjörnuleik NBA og var þrisvar kosinn besti varnarmaður NBA deildarinnar. Hann var valinn af Orlando Magic en varð NBA meistari með Los Angeles Lakers. Parson lék í níu í deildinni með Houston, Dallas, Memphis og Atlanta. NBA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira
Maðurinn heitir Calvin Darden Jr. og var dæmdur í tólf ára fangelsi af dómstól á Manhattan í New York. Hann hafði átta milljónir dollara af leikmönnum tveimur. ESPN segir frá. Í október síðastliðnum var hann dæmdur fyrir að svíkja sjö milljónir dollara, af Dwight Howard, en það eru um 925 milljónir íslenskra króna. Það gerði hann með því að þykjast vera að safna fjárfestum til að kaupa WNBA félagið Atlanta Dream. Maðurinn er fimmtugur og var búsettur í Atlanta. Hann hafði auk þess eina milljón dollara af Parsons í óskyldu verkefni sem snerist um NBA vonarstjörnuna James Wiseman. Ein milljón dollara eru 132 milljónir íslenskra króna. Darden þarf að borga aftur þessar átta milljónir dollara en auk þess þurfti hann að láta af hendi lúxushluti sem hann hafði keypt fyrir peninginn. Hann lifði eins og kóngur með allan gróðann úr svindlinu. Hann þarf meðal annars að láta af hendi 3,7 milljón dollara einbýlishús í Atlanta, sex hundruð þúsund dollara listaverk eftir Jean-Michel Basquiat og bæði Lamborghini og Rolls-Royce bílar. Darden var ekki í réttarsalnum þegar dómurinn féll og lögfræðingar hans neituðu að tjá sig við fjölmiðla. Howard var valinn átta sinnum í stjörnuleik NBA og var þrisvar kosinn besti varnarmaður NBA deildarinnar. Hann var valinn af Orlando Magic en varð NBA meistari með Los Angeles Lakers. Parson lék í níu í deildinni með Houston, Dallas, Memphis og Atlanta.
NBA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira