„Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Arnar Skúli Atlason skrifar 27. mars 2025 21:50 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, segir deildarmeistaratitilinn hafa litla þýðingu nema þegar komið er í oddaleik. Vísir/Anton Brink Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls var að vonum ánægður í leikslok með sigur sinna manna og fyrsta deildarmeistaratitil Tindastóls. „Ánægður að vinna. Maður hafði áhyggjur eftir þetta bikarstopp að það væri lítill rythmi og svona, sem betur fer vorum við í fínasta gír megnið af leiknum. Ég er nokkuð ánægður með frammistöðuna.“ Benedikt var ánægður með stemninguna og framlagið hjá sínum mönnum í kvöld. „Eflaust erfitt fyrir Valsara að gíra sig upp í svona leik. Voru bikarmeistarar fyrir örfáum dögum og klukkutímum. Meira öryggi hjá okkur og meira undir. Stemmningin var geggjuð. Vonandi verður stemmningin áfram svona það mun hjálpa. Við erum á leiðinni inn í erfitt verkefni strax í 8 liða úrslitum. Ég vona innilega að stemmningin verði svona það sem eftir er.“ Benedikt finnst allir leikir erfiðir hvort sem þeir eru heima, málið er að bara að leggja sig fram í alla leiki. „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra. Þú færð að spila fyrir framan fólkið þitt í Oddaleik ef það verður oddaleikur, annars hefur þetta litla þýðingu. Bara performa og spila vel, vera á góðum stað og gefa allt í þetta. Allir leikir eru erfiðir. Það erfitt að vinna heima og það er erfitt að vinna úti, þú þarft bara að vera klár og skila þínu.“ Tindastóll vill taka þann stóra aftur heim eins og þeir gerðu 2023. „Við erum eitt af þessum liðum sem eru að berjast um þennan stóra, því miður eru fleiri sem ætla að vinna hann líka. Við erum klárlega að stefna á hann og ætlum að gera það alltaf.“ Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
„Ánægður að vinna. Maður hafði áhyggjur eftir þetta bikarstopp að það væri lítill rythmi og svona, sem betur fer vorum við í fínasta gír megnið af leiknum. Ég er nokkuð ánægður með frammistöðuna.“ Benedikt var ánægður með stemninguna og framlagið hjá sínum mönnum í kvöld. „Eflaust erfitt fyrir Valsara að gíra sig upp í svona leik. Voru bikarmeistarar fyrir örfáum dögum og klukkutímum. Meira öryggi hjá okkur og meira undir. Stemmningin var geggjuð. Vonandi verður stemmningin áfram svona það mun hjálpa. Við erum á leiðinni inn í erfitt verkefni strax í 8 liða úrslitum. Ég vona innilega að stemmningin verði svona það sem eftir er.“ Benedikt finnst allir leikir erfiðir hvort sem þeir eru heima, málið er að bara að leggja sig fram í alla leiki. „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra. Þú færð að spila fyrir framan fólkið þitt í Oddaleik ef það verður oddaleikur, annars hefur þetta litla þýðingu. Bara performa og spila vel, vera á góðum stað og gefa allt í þetta. Allir leikir eru erfiðir. Það erfitt að vinna heima og það er erfitt að vinna úti, þú þarft bara að vera klár og skila þínu.“ Tindastóll vill taka þann stóra aftur heim eins og þeir gerðu 2023. „Við erum eitt af þessum liðum sem eru að berjast um þennan stóra, því miður eru fleiri sem ætla að vinna hann líka. Við erum klárlega að stefna á hann og ætlum að gera það alltaf.“
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira