Bronny stigahæstur hjá Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2025 13:00 Enginn leikmaður Los Angeles Lakers skoraði meira en Bronny James gegn Milwaukee Bucks. afp/Katelyn Mulcahy Körfuboltamaðurinn Bronny James átti sinn besta leik fyrir Los Angeles Lakers þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Milwaukee Bucks, 89-118, í NBA-deildinni í nótt. Marga sterka leikmenn vantaði í lið Lakers, þar á meðal LeBron James, föður Bronnys. Strákurinn hefur fengið fá tækifæri með Lakers í vetur en fékk meira að spila í leiknum í nótt og nýtti tækifærið vel. Bronny skoraði nefnilega sautján stig í leiknum og var stigahæstur í liði Lakers ásamt Dalton Knecht. Bronny hitti úr sjö af tíu skotum sínum, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar á þrjátíu mínútum. BRONNY JAMES CUTS IT TO SINGLE DIGITS!!LeBron and the Lakers bench loving it 👏👏 pic.twitter.com/cTjguHDnNZ— NBA (@NBA) March 21, 2025 „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég held að sjálfstraust hans sé að aukast. Ég held að næsta skref sé að verða íþróttamaður í toppformi. Því þegar hann gerir það, með líkamlegu hæfileikana, sprengjuna og boltameðferðina, og við höldum að hann verði yfir meðallagi eða mjög góð skytta, hefur hann tækifæri til að hafa áhrif,“ sagði JJ Redick, þjálfari Lakers. Bronny hefur tekið þátt í 22 leikjum með Lakers í vetur og skorað í þeim 2,3 stig að meðaltali. Skotnýting hans er 35,4 prósent. Hann hefur látið öllu meira að sér kveða með South Bay Lakers í þróunardeild NBA. Þar er Bronny með 20,6 stig, 5,0 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali í níu leikjum. Fyrir leikinn í nótt hafði Lakers unnið þrjá leiki í röð. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 43 sigra og 26 töp. NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Marga sterka leikmenn vantaði í lið Lakers, þar á meðal LeBron James, föður Bronnys. Strákurinn hefur fengið fá tækifæri með Lakers í vetur en fékk meira að spila í leiknum í nótt og nýtti tækifærið vel. Bronny skoraði nefnilega sautján stig í leiknum og var stigahæstur í liði Lakers ásamt Dalton Knecht. Bronny hitti úr sjö af tíu skotum sínum, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar á þrjátíu mínútum. BRONNY JAMES CUTS IT TO SINGLE DIGITS!!LeBron and the Lakers bench loving it 👏👏 pic.twitter.com/cTjguHDnNZ— NBA (@NBA) March 21, 2025 „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég held að sjálfstraust hans sé að aukast. Ég held að næsta skref sé að verða íþróttamaður í toppformi. Því þegar hann gerir það, með líkamlegu hæfileikana, sprengjuna og boltameðferðina, og við höldum að hann verði yfir meðallagi eða mjög góð skytta, hefur hann tækifæri til að hafa áhrif,“ sagði JJ Redick, þjálfari Lakers. Bronny hefur tekið þátt í 22 leikjum með Lakers í vetur og skorað í þeim 2,3 stig að meðaltali. Skotnýting hans er 35,4 prósent. Hann hefur látið öllu meira að sér kveða með South Bay Lakers í þróunardeild NBA. Þar er Bronny með 20,6 stig, 5,0 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali í níu leikjum. Fyrir leikinn í nótt hafði Lakers unnið þrjá leiki í röð. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 43 sigra og 26 töp.
NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira