Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Árni Jóhannsson skrifar 19. mars 2025 22:44 Sigurður Ingimundarson þungt hugsi í leikhléi Vísir / Diego Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti úr viðureign sinni í undanúrslitum VÍS bikarsins í kvöld. Þeir lutu í gras fyrir Val 67-91 og sáu ekki mikið til sólar í leiknum. Sigurður Ingimundarson þjálfari liðsins gat var ekki með skýringar á hittni sinna manna. Keflvíkingar höfðu verið frábærir á föstudaginn þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli en gátu ekki framlengt þeirri orku yfir helgina. Hvað gerðist? „Það er svolítið skrýtið. Við vorum að gera nokkuð vel í fyrsta leikhluta og ég hélt að við værum að fara að sækja á þetta en svo duttu engin skot. Ég er bara með skyttur í liðinu og ef þeir hitta ekkert þá erum við í vandræðum. Það er ekki flókið.“ Sigurður var spurður þá að því hvort hann sæi einhverja skýringu á lélegri hittni sinna manna. Heildarnýtingin náði 36,5% en þriggja stiga nýtingin var afleit eða 6/36 upp á 16,7% hittni fyrir utan línuna. „Ég get illa útskýrt það. Þetta eru allt frábærar skyttur og þegar það hittir enginn þá er bara erfitt að eiga við þetta.“ Keflvíkingar fóru fljótlega inn í klefa eftir leik og áður en komið var í viðtöl. Var eitthvað sérstakt sem menn voru að ræða þá? „Nei nei, við erum ekkert að afgreiða þetta núna. Við hittumst og fórum aðeins yfir þetta. Menn voru svekktir, eðlilega, ætluðu sér meira og ætluðu sér meira og eru ekki sáttir við þetta.“ Nú bíður Keflvíkinga annar úrslitaleikur upp á að komast í úrslitakeppnina sjálfa eftir tæpa viku. Hvað þurfa Keflvíkingar að hugsa um á milli leikja? „Við þurfum bara að vera miklu meira solid. Ef eitthvað klikkar þá mega menn ekki fara að breyta og reyna að gera eitthvað annað. Ef þeir gera það sem þeir eiga að gera þá erum við í fínu lagi. VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Fleiri fréttir Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Sjá meira
Keflvíkingar höfðu verið frábærir á föstudaginn þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli en gátu ekki framlengt þeirri orku yfir helgina. Hvað gerðist? „Það er svolítið skrýtið. Við vorum að gera nokkuð vel í fyrsta leikhluta og ég hélt að við værum að fara að sækja á þetta en svo duttu engin skot. Ég er bara með skyttur í liðinu og ef þeir hitta ekkert þá erum við í vandræðum. Það er ekki flókið.“ Sigurður var spurður þá að því hvort hann sæi einhverja skýringu á lélegri hittni sinna manna. Heildarnýtingin náði 36,5% en þriggja stiga nýtingin var afleit eða 6/36 upp á 16,7% hittni fyrir utan línuna. „Ég get illa útskýrt það. Þetta eru allt frábærar skyttur og þegar það hittir enginn þá er bara erfitt að eiga við þetta.“ Keflvíkingar fóru fljótlega inn í klefa eftir leik og áður en komið var í viðtöl. Var eitthvað sérstakt sem menn voru að ræða þá? „Nei nei, við erum ekkert að afgreiða þetta núna. Við hittumst og fórum aðeins yfir þetta. Menn voru svekktir, eðlilega, ætluðu sér meira og ætluðu sér meira og eru ekki sáttir við þetta.“ Nú bíður Keflvíkinga annar úrslitaleikur upp á að komast í úrslitakeppnina sjálfa eftir tæpa viku. Hvað þurfa Keflvíkingar að hugsa um á milli leikja? „Við þurfum bara að vera miklu meira solid. Ef eitthvað klikkar þá mega menn ekki fara að breyta og reyna að gera eitthvað annað. Ef þeir gera það sem þeir eiga að gera þá erum við í fínu lagi.
VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Fleiri fréttir Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Sjá meira