Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 12:02 Dereck Lively og Anthony Davis eru báðir meiddur og hjálpa því Dallas Mavericks ekkert þessa dagana. Þeir eru hins vegar ekki þeir einu á meiðslalistanum, langt frá því. Getty/Sam Hodde Fyrstu mánuðir ársins hafa verið hræðilegir fyrir NBA körfuboltalið Dallas Mavericks og það lítur út fyrir að hlutirnir gætu jafnvel orðið enn verri. Dallas kom öllum á óvörum á dögunum þegar félagið sendu frá sér sinn langbesta leikmenn Luka Doncic til Los Angeles Lakers. Þeir fengu í staðinn Anthony Davis sem meiddist strax og síðan hefur stjörnuleikmaðurinn Kyre Irving slitið krossband og fjöldi leikmanna meiðst. Þjálfarinn Jason Kidd talaði um það eftir einn leik á dögunum að hann gat ekki skipt manni inn á völlinn, af því hann var bara með sjö leikmenn og tveir þeirra voru í meðhöndlun fyrir utan völlinn. Bobby Marks á ESPN fjallar um ástandið í herbúðum Dallas Mavericks og slær því upp að Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki vegna allra þessa meiddu manna og að launaþakið hindri félagið í að sækja nýja leikmenn. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Danté Exum er nýjasta fórnarlambið eftir að handarbrotnaði í leik á móti Houston. Hann bætist á meiðslalistann þar sem fyrir eru meðal annars Anthony Davis, Dereck Lively, Kyrie Irving, Daniel Gafford, Olivier-Maxence Prosper og Jaden Hardy. Dallas kom sér líka í erfið mál með því að fá Klay Thompson í skiptum við Golden State Warriors og með nýjum samningi við Naji Marshall. Með því fór liðið það langt yfir mörkin á launaþakinu að það kemur í veg fyrir að liðið geti auðveldlega samið við leikmenn til að fylla í skörðin. Dallas getur næst fengið tækifæri til semja við leikmann 10. apríl næstkomandi en hafa ekki mikinn lausan pening til að semja við menn. Það flækir málið er að liðið er að nota tvo leikmenn sem eru með tvíhliða samning við Dallas Mavericks og G-deildarliðið Texas Legends en mega bara leika ákveðið marga leiki. Þeir eru að klára þann kvóta. Lendi Dallas í því að vera með færri en átta heila leikmenn á lista þá gætu þeir þurft að gefa leiki í NBA deildinni. Átta leikmenn eru lágmarkið til að á að hefja leik. Hver meiðsli í viðbót við þau sem eru nú þegar hjá hópnum gera síðan þetta að enn stærra vandamáli. Það má sjá umfjöllun Bobby Marks hér fyrir neðan þar sem hann fer yfir þessa svakalegu stöðu hjá Dallas Mavericks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xm0AFPmco6A">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Dallas kom öllum á óvörum á dögunum þegar félagið sendu frá sér sinn langbesta leikmenn Luka Doncic til Los Angeles Lakers. Þeir fengu í staðinn Anthony Davis sem meiddist strax og síðan hefur stjörnuleikmaðurinn Kyre Irving slitið krossband og fjöldi leikmanna meiðst. Þjálfarinn Jason Kidd talaði um það eftir einn leik á dögunum að hann gat ekki skipt manni inn á völlinn, af því hann var bara með sjö leikmenn og tveir þeirra voru í meðhöndlun fyrir utan völlinn. Bobby Marks á ESPN fjallar um ástandið í herbúðum Dallas Mavericks og slær því upp að Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki vegna allra þessa meiddu manna og að launaþakið hindri félagið í að sækja nýja leikmenn. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Danté Exum er nýjasta fórnarlambið eftir að handarbrotnaði í leik á móti Houston. Hann bætist á meiðslalistann þar sem fyrir eru meðal annars Anthony Davis, Dereck Lively, Kyrie Irving, Daniel Gafford, Olivier-Maxence Prosper og Jaden Hardy. Dallas kom sér líka í erfið mál með því að fá Klay Thompson í skiptum við Golden State Warriors og með nýjum samningi við Naji Marshall. Með því fór liðið það langt yfir mörkin á launaþakinu að það kemur í veg fyrir að liðið geti auðveldlega samið við leikmenn til að fylla í skörðin. Dallas getur næst fengið tækifæri til semja við leikmann 10. apríl næstkomandi en hafa ekki mikinn lausan pening til að semja við menn. Það flækir málið er að liðið er að nota tvo leikmenn sem eru með tvíhliða samning við Dallas Mavericks og G-deildarliðið Texas Legends en mega bara leika ákveðið marga leiki. Þeir eru að klára þann kvóta. Lendi Dallas í því að vera með færri en átta heila leikmenn á lista þá gætu þeir þurft að gefa leiki í NBA deildinni. Átta leikmenn eru lágmarkið til að á að hefja leik. Hver meiðsli í viðbót við þau sem eru nú þegar hjá hópnum gera síðan þetta að enn stærra vandamáli. Það má sjá umfjöllun Bobby Marks hér fyrir neðan þar sem hann fer yfir þessa svakalegu stöðu hjá Dallas Mavericks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xm0AFPmco6A">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira