Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 23:32 Dagur Sigurðsson fagnar þegar króatíska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í handbolta. AFp/Christine POUJOULAT Íslenski þjálfarinn Dagur Sigurðsson gerði frábæra hluti með króatíska handboltalandsliðið á heimsmeistaramótinu í janúar eins og frægt er. Króatar vildu líka heiðra þennan frábæran árangur með sérstökum hætti. Króatíska landsliðið hafði ekki unnið verðlaun á heimsmeistaramóti í tólf ár (brons 2013) og ekki komist í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í sextán ár (silfur 2009). Króatar unnu Íslendinga á leið sinn í úrslitaleikinn en slógu Frakka út í undanúrslitunum. Liðið vann sjö af níu leikjum sínum á mótinu en réði ekki við gríðarlega sterk danskt landslið í úrslitaleiknum. Dagur og strákarnir hans voru sannkallaðar þjóðhetjur eftir mótið og Degi tókst enn að ný að ná mögnuðum árangri með landslið á stórmóti. Nú hefur króatíski pósturinn í samvinnu við króatíska handboltasambandið látið útbúa þrjú ný frímerki til heiðurs silfurliðinu. Það er mynd af öllum króatíska hópnum að fagna silfurverðlaununum skipti niður á þrjú frímerki sem hvert er viðri 1,7 evra eða 250 íslenskra króna. Dagur sést vel í miðjunni á einu frímerkjanna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) Króatía HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
Króatíska landsliðið hafði ekki unnið verðlaun á heimsmeistaramóti í tólf ár (brons 2013) og ekki komist í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í sextán ár (silfur 2009). Króatar unnu Íslendinga á leið sinn í úrslitaleikinn en slógu Frakka út í undanúrslitunum. Liðið vann sjö af níu leikjum sínum á mótinu en réði ekki við gríðarlega sterk danskt landslið í úrslitaleiknum. Dagur og strákarnir hans voru sannkallaðar þjóðhetjur eftir mótið og Degi tókst enn að ný að ná mögnuðum árangri með landslið á stórmóti. Nú hefur króatíski pósturinn í samvinnu við króatíska handboltasambandið látið útbúa þrjú ný frímerki til heiðurs silfurliðinu. Það er mynd af öllum króatíska hópnum að fagna silfurverðlaununum skipti niður á þrjú frímerki sem hvert er viðri 1,7 evra eða 250 íslenskra króna. Dagur sést vel í miðjunni á einu frímerkjanna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball)
Króatía HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira