Loðnukreppan: Fleiri hvalir þýða meiri fiskur Micah Garen skrifar 28. febrúar 2025 10:01 Núverandi loðnuvertíð er ein sú versta í sögunni og sú stysta í sögu landsins. Hvarf litla, silfurlitaða fisksins hefur ekki einungis áhrif á sjávarútveginn, heldur einnig á lundastofninn sem er í útrýmingarhættu, þorskstofninn, sem og allt vistkerfi sjávar. Ástæðurnar eru ýmsar - allt frá loftslagsbreytingum til ofveiði. Ef þú hefur áhyggjur af loðnustofninum er eitt einfalt atriði sem hægt er að framkvæma - hætta að drepa hvali. Fyrir suma gæti þetta hljómað sem þversögn af því að það hefur lengi verið goðsögn á Íslandi að hvalir éti allan fiskinn. Í raun er hið gagnstæða rétt; því fleiri hvalir, því meiri fiskur er í sjónum. Skíðishvalir, eins og langreyðin sem er veidd, útvega járn og köfnunarefni í gegnum úrganginn sem þeir losa, sem frjóvgar höfin og nærir plöntusvifið. Plöntusvifið fæðir á móti dýrasvifið eða ljósátuna, dýrasvifið fæðir loðnuna, og loðnan fæðir svo þorskinn. Sýnt hefur verið fram á þetta í fjölmörgum vísindarannsóknum sem og í raunverulegum aðstæðum. Í kringum Suðurskautslandið yfir síðustu öld, þar sem áætlað er að tvær milljónir hvala hafi verið drepnir, var búist við að magns dýrasvifs - sem skíðishvalir nærast á - myndi aukast verulega. En hið gagnstæða gerðist, magn dýrasvifs minnkaði verulega. Hvers vegna? Vegna þess að hin mikilvægu næringarefni sem hvalirnir veita fæðukeðju sjávar voru horfin. Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru enginn vinur sjómanna. Ef þér er annt um heilbrigða fiskistofna viltu sjá sem flesta stóra hvali á hafsvæðinu í kringum Ísland. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The Capelin Crisis: More whales Mean More Fish This year was one of the worst years on record for capelin, and the shortest capelin season in Iceland's history. The disappearance of the small silvery fish impacts not just the fishing industry, but the critically endangered puffin population, the cod population, and the entire ocean ecosystem. There any many reasons - from climate change to overfishing. If you care about the capelin population, there is one simple thing that can be done to help - stop killing whales. For some this might seem counter intuitive, as there has been an enduring myth in Iceland that whales eat all the fish. But in fact, the opposite is true, the more whales there are the more fish there are. Baleen whales, like the fin whale that is hunted, provide iron and nitrogen through their fecal matter, which fertilizes the oceans and feeds the phytoplankton. Phytoplankton in turn feeds zooplankton, or krill, and zooplankton feeds capelin, and capelin feeds the cod. This has been shown in numerous scientific studies as well real world conditions. Around Antarctica over the last century, when an estimated two million whales were killed, it was expected the zooplankton population - which the baleen whales feed on - would increase significantly. But the opposite happen, the population of zooplankton declined significantly. Why? Because the critical nutrients the whales supply the ocean food chain were gone. The commercial whaling industry in Iceland is no friend of the fishermen. If you care about healthy fish stocks, you will want to see as many large whale as possible in the waters around Iceland. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Micah Garen Hvalveiðar Mest lesið „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Núverandi loðnuvertíð er ein sú versta í sögunni og sú stysta í sögu landsins. Hvarf litla, silfurlitaða fisksins hefur ekki einungis áhrif á sjávarútveginn, heldur einnig á lundastofninn sem er í útrýmingarhættu, þorskstofninn, sem og allt vistkerfi sjávar. Ástæðurnar eru ýmsar - allt frá loftslagsbreytingum til ofveiði. Ef þú hefur áhyggjur af loðnustofninum er eitt einfalt atriði sem hægt er að framkvæma - hætta að drepa hvali. Fyrir suma gæti þetta hljómað sem þversögn af því að það hefur lengi verið goðsögn á Íslandi að hvalir éti allan fiskinn. Í raun er hið gagnstæða rétt; því fleiri hvalir, því meiri fiskur er í sjónum. Skíðishvalir, eins og langreyðin sem er veidd, útvega járn og köfnunarefni í gegnum úrganginn sem þeir losa, sem frjóvgar höfin og nærir plöntusvifið. Plöntusvifið fæðir á móti dýrasvifið eða ljósátuna, dýrasvifið fæðir loðnuna, og loðnan fæðir svo þorskinn. Sýnt hefur verið fram á þetta í fjölmörgum vísindarannsóknum sem og í raunverulegum aðstæðum. Í kringum Suðurskautslandið yfir síðustu öld, þar sem áætlað er að tvær milljónir hvala hafi verið drepnir, var búist við að magns dýrasvifs - sem skíðishvalir nærast á - myndi aukast verulega. En hið gagnstæða gerðist, magn dýrasvifs minnkaði verulega. Hvers vegna? Vegna þess að hin mikilvægu næringarefni sem hvalirnir veita fæðukeðju sjávar voru horfin. Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru enginn vinur sjómanna. Ef þér er annt um heilbrigða fiskistofna viltu sjá sem flesta stóra hvali á hafsvæðinu í kringum Ísland. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The Capelin Crisis: More whales Mean More Fish This year was one of the worst years on record for capelin, and the shortest capelin season in Iceland's history. The disappearance of the small silvery fish impacts not just the fishing industry, but the critically endangered puffin population, the cod population, and the entire ocean ecosystem. There any many reasons - from climate change to overfishing. If you care about the capelin population, there is one simple thing that can be done to help - stop killing whales. For some this might seem counter intuitive, as there has been an enduring myth in Iceland that whales eat all the fish. But in fact, the opposite is true, the more whales there are the more fish there are. Baleen whales, like the fin whale that is hunted, provide iron and nitrogen through their fecal matter, which fertilizes the oceans and feeds the phytoplankton. Phytoplankton in turn feeds zooplankton, or krill, and zooplankton feeds capelin, and capelin feeds the cod. This has been shown in numerous scientific studies as well real world conditions. Around Antarctica over the last century, when an estimated two million whales were killed, it was expected the zooplankton population - which the baleen whales feed on - would increase significantly. But the opposite happen, the population of zooplankton declined significantly. Why? Because the critical nutrients the whales supply the ocean food chain were gone. The commercial whaling industry in Iceland is no friend of the fishermen. If you care about healthy fish stocks, you will want to see as many large whale as possible in the waters around Iceland. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun