„Veit ekki hvar on-takkinn er“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. febrúar 2025 20:22 Magnús Stefánsson segir að það sé aðeins flóknara að kveikja á handboltaliði en að ýta bara á einhvern on-takka. Vísir/Vilhelm Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. „Ég er algjörlega sammála þér,“ sagði Magnús einfaldlega er hann var spurður hvort tap Eyjamanna hafi ekki verið fullstórt miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist í kvöld. Hann segist þó ekki hafa fulla skýringu á því hvað breyttist milli hálfleika. „Það er góð spurning. Ég hugsa að það sé vegna þess að Andri (Erlingsson) þreytist. Hann var búinn að taka gríðarlega margar árásir, nánast allar árásirnar, á gríðarlega löngum kafla. Við hefðum þurft að fá framlag frá fleiri leikmönnum.“ Þá segir hann að mikið hafi vantað upp á varnarleik liðsins. „Ég veit ekki hvað það er en mér fannst þetta dauft. Það er kannski orðið sem ég er að leita að. Þetta var allt of dauft eitthvað. Það vantaði einhvern eldmóð sem hefur oftar en ekki einkennt okkur og okkar vörn. Ég veit ekki hvar on-takkinn er á henni, en það þarf að leita að honum.“ Eyjamenn eru nú dottnir úr leik í bikarnum og sitja í sjötta sæti Olís-deildar karla. Magnús segir að liðið þurfi að snúa genginu við á næstu vikum svo að þetta verði ekki vonbrigðatímabil í Vestmannaeyjum. „Við verðum að reyna að ná í okkar leik, sem við teljum okkur hafa sýnt í kannski seinustu þremur leikjum. Okkur vantar meiri stöðugleika, ég held að það sé alveg nokkuð ljóst. Hvernig við náum í hann er svo stóra spurningin,“ sagði Magnús að lokum. Powerade-bikarinn ÍBV Stjarnan Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
„Ég er algjörlega sammála þér,“ sagði Magnús einfaldlega er hann var spurður hvort tap Eyjamanna hafi ekki verið fullstórt miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist í kvöld. Hann segist þó ekki hafa fulla skýringu á því hvað breyttist milli hálfleika. „Það er góð spurning. Ég hugsa að það sé vegna þess að Andri (Erlingsson) þreytist. Hann var búinn að taka gríðarlega margar árásir, nánast allar árásirnar, á gríðarlega löngum kafla. Við hefðum þurft að fá framlag frá fleiri leikmönnum.“ Þá segir hann að mikið hafi vantað upp á varnarleik liðsins. „Ég veit ekki hvað það er en mér fannst þetta dauft. Það er kannski orðið sem ég er að leita að. Þetta var allt of dauft eitthvað. Það vantaði einhvern eldmóð sem hefur oftar en ekki einkennt okkur og okkar vörn. Ég veit ekki hvar on-takkinn er á henni, en það þarf að leita að honum.“ Eyjamenn eru nú dottnir úr leik í bikarnum og sitja í sjötta sæti Olís-deildar karla. Magnús segir að liðið þurfi að snúa genginu við á næstu vikum svo að þetta verði ekki vonbrigðatímabil í Vestmannaeyjum. „Við verðum að reyna að ná í okkar leik, sem við teljum okkur hafa sýnt í kannski seinustu þremur leikjum. Okkur vantar meiri stöðugleika, ég held að það sé alveg nokkuð ljóst. Hvernig við náum í hann er svo stóra spurningin,“ sagði Magnús að lokum.
Powerade-bikarinn ÍBV Stjarnan Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira