Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2025 18:47 Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í Meistaradeild Evrópu í vikunni. EPA-EFE/Szymon Labinski Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mögulega bestu tilþrifin í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vikunni, í sigurleik með liði sínu Wisla Plock. Pólska liðið Plock vann Füchse Berlín frá Þýskalandi 32-27 í gærkvöld. Þetta var afar mikilvægur sigur því Wisla Plock er í harðri baráttu um að komast upp úr A-riðli og í 12-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Viktor átti mjög góðan leik og varði 14 skot í leiknum, eða 34,15%, og skákaði markvörðum Füchse Berlín heldur betur en þeir vörðu samtals níu skot. Ein markvarsla Viktors vakti sérstaka athygli og er númer eitt í myndbandi EHF sem sýnir fimm bestu markvörslur 12. umferðarinnar. Myndbandið má sjá hér að neðan. 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗦𝗔𝗩𝗘𝗦 – round 12 #CLM➡️ 1. Viktor HALLGRÍMSSON ➡️ 2. Ivan PESIC ➡️ 3. NIKOLA MITREVSKI ➡️ 4. Roland MIKLER ➡️ 5. Sergey HERNANDEZ Fav one? #ehfcl #handball pic.twitter.com/9bJVxL2wDe— EHF Champions League (@ehfcl) February 21, 2025 Viktor fagnaði vel með sínu stuðningsfólki eftir að hafa náð að teygja annan fótinn í boltann en Plock var manni færra á vellinum þegar þetta gerðist, í stöðunni 13-7. Wisla Plock er nú jafnt Pelister frá Norður-Makedóníu að stigum, með átta stig, en með mun betri markatölu og því í 6. sæti A-riðilsins. Það er síðasta sætið inn í 12-liða úrslitin. Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni sem lýkur 6. mars en hægt er að skoða stöðuna hér. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, segir ekkert fast í hendi varðandi sögusagnir um félagsskipti hans til spænska stórliðsins Barcelona. Hann lætur umboðsmann sinn um þessi mál. 11. febrúar 2025 08:03 Viktor Gísli næst bestur á HM Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira. 4. febrúar 2025 13:15 Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Það kemur líklega fáum á óvart hver var efstur í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Enginn lék betur hjá strákunum okkar á HM í ár en markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. 27. janúar 2025 12:03 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Pólska liðið Plock vann Füchse Berlín frá Þýskalandi 32-27 í gærkvöld. Þetta var afar mikilvægur sigur því Wisla Plock er í harðri baráttu um að komast upp úr A-riðli og í 12-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Viktor átti mjög góðan leik og varði 14 skot í leiknum, eða 34,15%, og skákaði markvörðum Füchse Berlín heldur betur en þeir vörðu samtals níu skot. Ein markvarsla Viktors vakti sérstaka athygli og er númer eitt í myndbandi EHF sem sýnir fimm bestu markvörslur 12. umferðarinnar. Myndbandið má sjá hér að neðan. 𝗧𝗢𝗣 𝟱 𝗦𝗔𝗩𝗘𝗦 – round 12 #CLM➡️ 1. Viktor HALLGRÍMSSON ➡️ 2. Ivan PESIC ➡️ 3. NIKOLA MITREVSKI ➡️ 4. Roland MIKLER ➡️ 5. Sergey HERNANDEZ Fav one? #ehfcl #handball pic.twitter.com/9bJVxL2wDe— EHF Champions League (@ehfcl) February 21, 2025 Viktor fagnaði vel með sínu stuðningsfólki eftir að hafa náð að teygja annan fótinn í boltann en Plock var manni færra á vellinum þegar þetta gerðist, í stöðunni 13-7. Wisla Plock er nú jafnt Pelister frá Norður-Makedóníu að stigum, með átta stig, en með mun betri markatölu og því í 6. sæti A-riðilsins. Það er síðasta sætið inn í 12-liða úrslitin. Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni sem lýkur 6. mars en hægt er að skoða stöðuna hér.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, segir ekkert fast í hendi varðandi sögusagnir um félagsskipti hans til spænska stórliðsins Barcelona. Hann lætur umboðsmann sinn um þessi mál. 11. febrúar 2025 08:03 Viktor Gísli næst bestur á HM Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira. 4. febrúar 2025 13:15 Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Það kemur líklega fáum á óvart hver var efstur í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Enginn lék betur hjá strákunum okkar á HM í ár en markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. 27. janúar 2025 12:03 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Sjá meira
Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, segir ekkert fast í hendi varðandi sögusagnir um félagsskipti hans til spænska stórliðsins Barcelona. Hann lætur umboðsmann sinn um þessi mál. 11. febrúar 2025 08:03
Viktor Gísli næst bestur á HM Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira. 4. febrúar 2025 13:15
Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Það kemur líklega fáum á óvart hver var efstur í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Enginn lék betur hjá strákunum okkar á HM í ár en markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson. 27. janúar 2025 12:03