Jimmy Butler endaði hjá Golden State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 06:31 Jimmy Butler er orðinn leikmaður Golden State Wariors og liðsfélagi Steph Curry. Getty/ Brennan Asplen NBA liðin Miami Heat og Golden State Warriors skiptust á leikmönnum í nótt og þar með líkur tíma Jimmy Butler hjá Miami. Butler fer til Golden State en í staðinn fær Miami Heat þrjá leikmenn og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalssins. Detroit Pistons er líka með í skiptunum og fær þá Lindy Waters og Josh Richardson. ESPN segir frá. Leikmennirnir þrír sem eru nú orðnir leikmenn Miami Heat eru Andrew Wiggins, Dennis Schröder og Kyle Anderson. Miami ætlar þó ekki að halda Schröder. Allir eru þeir að renna út á samningi í sumar sem gefur Miami tækifæri að bjóða einhverjum stjörnuleikmanni stóran samning eftir tímabilið. Butler vildi helst komast til Phoenix Suns en honum verður ekki að ósk sinni. Hann hefur verið með Miami Heat frá árinu 2019 en hefur verið settur margoft í agabann í vetur eftir að hafa opinberlega talað um að hann nyti þess ekki lengur að spila í Miami og vildi komast í burtu. Hann hefur ekki spilað með Heat síðan 21. janúar. Hinn 35 ára gamli Butler er með 17,0 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í vetur. Stephen Curry og Butler munu nú mynda nýtt tvíeyki hjá Golden State og það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Butler mun framlengja samning sinn um tvö ár við Golden State og fá fyrir það 121 milljón dollara. BREAKING: The Miami Heat are finalizing a deal to send Jimmy Butler to the Golden State Warriors for Andrew Wiggins, Dennis Schroder, Kyle Anderson and a protected first-round pick, sources tell ESPN. pic.twitter.com/82mWHKCnVM— Shams Charania (@ShamsCharania) February 6, 2025 NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Butler fer til Golden State en í staðinn fær Miami Heat þrjá leikmenn og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalssins. Detroit Pistons er líka með í skiptunum og fær þá Lindy Waters og Josh Richardson. ESPN segir frá. Leikmennirnir þrír sem eru nú orðnir leikmenn Miami Heat eru Andrew Wiggins, Dennis Schröder og Kyle Anderson. Miami ætlar þó ekki að halda Schröder. Allir eru þeir að renna út á samningi í sumar sem gefur Miami tækifæri að bjóða einhverjum stjörnuleikmanni stóran samning eftir tímabilið. Butler vildi helst komast til Phoenix Suns en honum verður ekki að ósk sinni. Hann hefur verið með Miami Heat frá árinu 2019 en hefur verið settur margoft í agabann í vetur eftir að hafa opinberlega talað um að hann nyti þess ekki lengur að spila í Miami og vildi komast í burtu. Hann hefur ekki spilað með Heat síðan 21. janúar. Hinn 35 ára gamli Butler er með 17,0 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í vetur. Stephen Curry og Butler munu nú mynda nýtt tvíeyki hjá Golden State og það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Butler mun framlengja samning sinn um tvö ár við Golden State og fá fyrir það 121 milljón dollara. BREAKING: The Miami Heat are finalizing a deal to send Jimmy Butler to the Golden State Warriors for Andrew Wiggins, Dennis Schroder, Kyle Anderson and a protected first-round pick, sources tell ESPN. pic.twitter.com/82mWHKCnVM— Shams Charania (@ShamsCharania) February 6, 2025
NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira