Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2025 17:02 Svona var útsýnið hjá króatíska landsliðinu er það flaug yfir Zagreb. Óhætt er að segja að Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu hafi fengið höfðinglegar móttökur í Zagreb í dag. Króatíska þjóðin er afar stolt af árangri liðsins á HM og hefur verið handboltaæði þar í landi síðustu vikur. Það æði náði hámarki er úrslitaleikur mótsins fór fram þar sem Króatar töpuðu fyrir Dönum. 🛬 Dame & gospodo, govori vam kapetan Domagoj Duvnjak: "Stigli smo u Domovinu!" 🇭🇷❤️Vidimo se uskoro na Trgu bana Jelačića 😍🥳#crohandball #iznadsvihhrvatska #inspiredbyhandball #CRODENNOR2025 pic.twitter.com/d2pBNEFtcw— Hrvatski rukometni savez (@HRS_CHF) February 3, 2025 Engu að síður er árangurinn framar væntingum enda var liðið afar laskað á mótinu. Liðið efldist þó við mótlætið og kom flestum á óvart. 🥅4🤾♂️ Dobrodošli u Domovinu 🇭🇷 ! #MupSiguranDoček @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/g9CC2deBHf pic.twitter.com/JTkRLwBEAA— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Herþotur fylgdu króatíska liðinu síðasta spölinn til Zagreb þar sem liðið lenti á Tuðman-flugvellinum um miðjan dag. 🥅3🤾♂️Trasu kretanja i svečani doček 🇭🇷 rukometne reprezentacije osigurava #MupSigurnostDoček , angažirani su svi rodovi policije 📍Zračna luka Franjo Tuđman je spremna ‼️ @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/QGROL0nUYk pic.twitter.com/ZLZhlH2JrJ— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Þar beið lögreglufylgd niður í miðbæ Zagreb þar sem þúsundir stuðningsmanna biðu eftir því að hylla hetjurnar sínar. City centre of Zagreb packed and ready to welcome their heroes!#handball pic.twitter.com/jPScPtCzSv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 Gott silfur er oft sannarlega gulli betra og hátíðarhöldin munu örugglega standa fram á nótt í Zagreb. Zagreb on fire🔥They won silver - but their fans are golden!#handball pic.twitter.com/nYzJdQqwKD— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Sjá meira
Króatíska þjóðin er afar stolt af árangri liðsins á HM og hefur verið handboltaæði þar í landi síðustu vikur. Það æði náði hámarki er úrslitaleikur mótsins fór fram þar sem Króatar töpuðu fyrir Dönum. 🛬 Dame & gospodo, govori vam kapetan Domagoj Duvnjak: "Stigli smo u Domovinu!" 🇭🇷❤️Vidimo se uskoro na Trgu bana Jelačića 😍🥳#crohandball #iznadsvihhrvatska #inspiredbyhandball #CRODENNOR2025 pic.twitter.com/d2pBNEFtcw— Hrvatski rukometni savez (@HRS_CHF) February 3, 2025 Engu að síður er árangurinn framar væntingum enda var liðið afar laskað á mótinu. Liðið efldist þó við mótlætið og kom flestum á óvart. 🥅4🤾♂️ Dobrodošli u Domovinu 🇭🇷 ! #MupSiguranDoček @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/g9CC2deBHf pic.twitter.com/JTkRLwBEAA— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Herþotur fylgdu króatíska liðinu síðasta spölinn til Zagreb þar sem liðið lenti á Tuðman-flugvellinum um miðjan dag. 🥅3🤾♂️Trasu kretanja i svečani doček 🇭🇷 rukometne reprezentacije osigurava #MupSigurnostDoček , angažirani su svi rodovi policije 📍Zračna luka Franjo Tuđman je spremna ‼️ @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/QGROL0nUYk pic.twitter.com/ZLZhlH2JrJ— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Þar beið lögreglufylgd niður í miðbæ Zagreb þar sem þúsundir stuðningsmanna biðu eftir því að hylla hetjurnar sínar. City centre of Zagreb packed and ready to welcome their heroes!#handball pic.twitter.com/jPScPtCzSv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 Gott silfur er oft sannarlega gulli betra og hátíðarhöldin munu örugglega standa fram á nótt í Zagreb. Zagreb on fire🔥They won silver - but their fans are golden!#handball pic.twitter.com/nYzJdQqwKD— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Sjá meira