Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Aron Guðmundsson skrifar 3. febrúar 2025 08:32 Snorri Steinn Guðjónsson er afar sáttur með frammistöðu Arons Pálmarssonar á nýafstöðnu stórmóti í handbolta en segir það smá áhyggjuefni hversu litla pressu aðrir leikmenn séu að setja á stöðu hans í liðinu Vísir/Samsett mynd Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir alveg hægt að færa rök fyrir því að án Arons Pálmarssonar væri landsliðið í veseni. Aron átti frábært stórmót í síðasta mánuði og hefur Snorri áhyggjur af því hversu litla pressu aðrir leikmenn setji á að taka stöðu hans. Aron Pálmarsson var einn af ljósu punktunum í leik íslenska liðsins á nýafstöðnu stórmóti. Aron spilaði af miklum krafti og yfir honum var ára leikmanns sem ætlaði sér að gefa allt sitt í verkefnið. Þegar kemur að því hvað hafi mest lagt grunninn að þessari spilamennsku Arons segir Snorri Steinn að hann telji hugarfar Arons spila þar stærsta rullu. „Ég held að hann hafi bara lagt á sig einhverja vinnu. Hann náttúrulega tekur þetta skref, að fara aftur út, sem ég held að hafi verið mjög jákvætt hvað íslenska landsliðið varðar. Að hann komist aftur inn í þetta atvinnumannaumhverfi og í þetta stóran klúbb. Það hjálpar mikið til. Hann er í góðu standi, hugsar um sig og ég hef alltaf skynjað að hann brennur fyrir íslenska landsliðið. Það er vel. Engin spurning að hann var frábær, annað mótið í var hann kannski okkar hættulegasti sóknarmaður. Það er samt á vissan hátt áhyggjuefni líka. Að menn skuli ekki setja meiri pressu á hann. Það líður þarna ár á milli þar sem að hann er ekki með okkur og ég sem þjálfari myndi vilja sjá menn setja hann undir enn meiri pressu þannig að við værum ekki háðir honum. Ég er ekki að segja að við séum háðir honum en það er alveg hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni.“ Landslið karla í handbolta Handbolti HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 1. febrúar 2025 11:00 Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Innan við vika hefur liðið síðan að Ísland féll úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta. Sárin hafa ekki gróið og landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir síðustu daga ekki hafa verið neitt frábæra. 1. febrúar 2025 09:02 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjá meira
Aron Pálmarsson var einn af ljósu punktunum í leik íslenska liðsins á nýafstöðnu stórmóti. Aron spilaði af miklum krafti og yfir honum var ára leikmanns sem ætlaði sér að gefa allt sitt í verkefnið. Þegar kemur að því hvað hafi mest lagt grunninn að þessari spilamennsku Arons segir Snorri Steinn að hann telji hugarfar Arons spila þar stærsta rullu. „Ég held að hann hafi bara lagt á sig einhverja vinnu. Hann náttúrulega tekur þetta skref, að fara aftur út, sem ég held að hafi verið mjög jákvætt hvað íslenska landsliðið varðar. Að hann komist aftur inn í þetta atvinnumannaumhverfi og í þetta stóran klúbb. Það hjálpar mikið til. Hann er í góðu standi, hugsar um sig og ég hef alltaf skynjað að hann brennur fyrir íslenska landsliðið. Það er vel. Engin spurning að hann var frábær, annað mótið í var hann kannski okkar hættulegasti sóknarmaður. Það er samt á vissan hátt áhyggjuefni líka. Að menn skuli ekki setja meiri pressu á hann. Það líður þarna ár á milli þar sem að hann er ekki með okkur og ég sem þjálfari myndi vilja sjá menn setja hann undir enn meiri pressu þannig að við værum ekki háðir honum. Ég er ekki að segja að við séum háðir honum en það er alveg hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni.“
Landslið karla í handbolta Handbolti HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 1. febrúar 2025 11:00 Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Innan við vika hefur liðið síðan að Ísland féll úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta. Sárin hafa ekki gróið og landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir síðustu daga ekki hafa verið neitt frábæra. 1. febrúar 2025 09:02 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjá meira
Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 1. febrúar 2025 11:00
Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Innan við vika hefur liðið síðan að Ísland féll úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta. Sárin hafa ekki gróið og landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir síðustu daga ekki hafa verið neitt frábæra. 1. febrúar 2025 09:02