Strunsaði út af æfingu og félagið setur hann aftur í milljónabann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2025 09:00 Jimmy Butler er áfram í stríði við forráðamenn Miami Heat en hann vill losna frá félaginu. Getty/Megan Briggs Sápuóperan í kringum súperstjörnuna Jimmy Butler heldur áfram en hann vill ólmur losna frá Miami Heat og komast í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta. Nýjasta uppákoman var í gær þegar Butler gekk út úr salnum á miðri skotæfingu liðsins. Í framhaldinu setti Miami Heat leikmanninn í ótímabundið bann sem verður þó að lágmarki fimm leikir. Hann missir um leið launin sín á þessum tíma sem eru engir smáaurar. Þetta er í þriðja skiptið sem Miami setur Butler í bann á síðustu vikum. Nýjast bannið nær að minnsta kosti fram yfir það að leikmannaglugginn lokar en félög geta bara skipst á leikmönnum til 6. febrúar næstkomandi. Butler vill komast til annars félags og þar sem að hann er á samning þá er eina leiðin að Miami Heat finni félag sem er til í að skipta á leikmönnum. Jimmy Butler walked out of Heat shootaround this morning after being informed the team is planning not to start him -- with Haywood Highsmith starting -- moving forward, sources tell ESPN. https://t.co/8I31eT524l— Shams Charania (@ShamsCharania) January 27, 2025 Heat ætlaði að taka Butler út úr byrjunarliðinu fyrir Haywood Highsmith og Butler brást við þeim fréttum með því að ganga út. Hann segist ekki hafa lengur ánægju af því að spila fyrir Miami Heat en Butler hefur lengi verið talinn vera í hópi bestu leikmanna deildarinnar. Í vetur er hann með 17,0 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í tilkynningu frá Miami Heat segir að bannið komi til vegna þess að leikmaðurinn ber ekki virðingu fyrir reglum liðsins og að hegðun hans sé skaðleg fyrir liðið. Nýjasta bannið mun kosta Butler að minnsta kostið 532 þúsund dollara eða rúmar 74 milljónir króna. Án hans tókst liðinu að koma til baka og vinna upp fjórtán stiga forystu í sigri á Orlando Magic í nótt en leikurinn var tvíframlengdur. The Miami Heat told Jimmy Butler they’re starting this guy over him and he walked out of practice 😂😂😂 pic.twitter.com/EcLJiuPPR5— BricksCenter (@BricksCenter) January 27, 2025 NBA Mest lesið „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Sport Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira
Nýjasta uppákoman var í gær þegar Butler gekk út úr salnum á miðri skotæfingu liðsins. Í framhaldinu setti Miami Heat leikmanninn í ótímabundið bann sem verður þó að lágmarki fimm leikir. Hann missir um leið launin sín á þessum tíma sem eru engir smáaurar. Þetta er í þriðja skiptið sem Miami setur Butler í bann á síðustu vikum. Nýjast bannið nær að minnsta kosti fram yfir það að leikmannaglugginn lokar en félög geta bara skipst á leikmönnum til 6. febrúar næstkomandi. Butler vill komast til annars félags og þar sem að hann er á samning þá er eina leiðin að Miami Heat finni félag sem er til í að skipta á leikmönnum. Jimmy Butler walked out of Heat shootaround this morning after being informed the team is planning not to start him -- with Haywood Highsmith starting -- moving forward, sources tell ESPN. https://t.co/8I31eT524l— Shams Charania (@ShamsCharania) January 27, 2025 Heat ætlaði að taka Butler út úr byrjunarliðinu fyrir Haywood Highsmith og Butler brást við þeim fréttum með því að ganga út. Hann segist ekki hafa lengur ánægju af því að spila fyrir Miami Heat en Butler hefur lengi verið talinn vera í hópi bestu leikmanna deildarinnar. Í vetur er hann með 17,0 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í tilkynningu frá Miami Heat segir að bannið komi til vegna þess að leikmaðurinn ber ekki virðingu fyrir reglum liðsins og að hegðun hans sé skaðleg fyrir liðið. Nýjasta bannið mun kosta Butler að minnsta kostið 532 þúsund dollara eða rúmar 74 milljónir króna. Án hans tókst liðinu að koma til baka og vinna upp fjórtán stiga forystu í sigri á Orlando Magic í nótt en leikurinn var tvíframlengdur. The Miami Heat told Jimmy Butler they’re starting this guy over him and he walked out of practice 😂😂😂 pic.twitter.com/EcLJiuPPR5— BricksCenter (@BricksCenter) January 27, 2025
NBA Mest lesið „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Sport Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira