Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2025 14:33 Króatar náðu að hemja strákana okkar og gott betur en það en í öðrum leikjum á HM hefur íslenska liðið spilað frábærlega. VÍSIR/VILHELM Ef Ísland vinnur Argentínu í dag eins og fastlega má gera ráð fyrir, á HM karla í handbolta, er öruggt að liðið endar í versta falli í 9. sæti mótsins. Það yrði besti árangur liðsins á HM síðan á bestu árum í sögu þess, eða árið 2011. Ísland vann silfur á ÓL 2008 og brons á EM 2010, og endaði svo í 6. sæti á HM í Svíþjóð 2011. Síðan þá hefur liðið spilað á sex heimsmeistaramótum í röð án þess að enda í hópi tíu efstu liða, en liðið varð í 20. sæti fyrir fjórum árum og í 12. sæti á HM fyrir tveimur árum. Með sigri gegn Argentínu endar Ísland með átta stig í milliriðli fjögur, og í versta falli í 3. sæti riðilsins. Ef Grænhöfðaeyjar ná í stig gegn Egyptalandi, eða Slóvenía í stig gegn Króatíu, heldur fjörið áfram og Ísland kemst í 8-liða úrslit og spilar í Zagreb á þriðjudaginn, við Frakkland eða Ungverjaland. En ef Ísland missir af 8-liða úrslitunum er ljóst að átta stig duga til að vera með besta árangurinn af liðunum sem enda í 3. sæti í milliriðlunum fjórum, svo Ísland myndi þá enda í 9. sæti mótsins. Átta stig duga í hinum milliriðlunum Átta stig duga til að komast áfram úr hinum þremur milliriðlunum, en ekki hjá Íslandi ef Egyptar, Króatar og Íslendingar vinna í dag eins og líklegast er. Noregur, Svíþjóð, Spánn og Slóvenía eru á meðal sterkra þjóða sem enda fyrir neðan Ísland í ár, að því gefnu að liðið vinni Argentínu í dag. Ísland hefur aldrei unnið til verðlauna í aðalkeppni HM en besti árangur liðsins á mótinu náðist í Japan árið 1997, þegar Ísland endað í 5. sæti. Alls hefur Ísland tíu sinnum endað í hópi tíu efstu liða á HM og því um ellefta skiptið að ræða nú, en mótið í ár er númer 29 í röðinni. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Argentínu í Zagreb, í lokaleik sínum í milliriðli IV á heimsmeistaramótinu. Ísland þarf sigur í leiknum og hjálp frá Grænhöfðaeyjum eða Slóveníu síðar í dag, til að komast í 8-liða úrslit. 26. janúar 2025 12:01 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Ísland vann silfur á ÓL 2008 og brons á EM 2010, og endaði svo í 6. sæti á HM í Svíþjóð 2011. Síðan þá hefur liðið spilað á sex heimsmeistaramótum í röð án þess að enda í hópi tíu efstu liða, en liðið varð í 20. sæti fyrir fjórum árum og í 12. sæti á HM fyrir tveimur árum. Með sigri gegn Argentínu endar Ísland með átta stig í milliriðli fjögur, og í versta falli í 3. sæti riðilsins. Ef Grænhöfðaeyjar ná í stig gegn Egyptalandi, eða Slóvenía í stig gegn Króatíu, heldur fjörið áfram og Ísland kemst í 8-liða úrslit og spilar í Zagreb á þriðjudaginn, við Frakkland eða Ungverjaland. En ef Ísland missir af 8-liða úrslitunum er ljóst að átta stig duga til að vera með besta árangurinn af liðunum sem enda í 3. sæti í milliriðlunum fjórum, svo Ísland myndi þá enda í 9. sæti mótsins. Átta stig duga í hinum milliriðlunum Átta stig duga til að komast áfram úr hinum þremur milliriðlunum, en ekki hjá Íslandi ef Egyptar, Króatar og Íslendingar vinna í dag eins og líklegast er. Noregur, Svíþjóð, Spánn og Slóvenía eru á meðal sterkra þjóða sem enda fyrir neðan Ísland í ár, að því gefnu að liðið vinni Argentínu í dag. Ísland hefur aldrei unnið til verðlauna í aðalkeppni HM en besti árangur liðsins á mótinu náðist í Japan árið 1997, þegar Ísland endað í 5. sæti. Alls hefur Ísland tíu sinnum endað í hópi tíu efstu liða á HM og því um ellefta skiptið að ræða nú, en mótið í ár er númer 29 í röðinni.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Argentínu í Zagreb, í lokaleik sínum í milliriðli IV á heimsmeistaramótinu. Ísland þarf sigur í leiknum og hjálp frá Grænhöfðaeyjum eða Slóveníu síðar í dag, til að komast í 8-liða úrslit. 26. janúar 2025 12:01 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Argentínu í Zagreb, í lokaleik sínum í milliriðli IV á heimsmeistaramótinu. Ísland þarf sigur í leiknum og hjálp frá Grænhöfðaeyjum eða Slóveníu síðar í dag, til að komast í 8-liða úrslit. 26. janúar 2025 12:01
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni