„Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. janúar 2025 20:32 Gísli Þorgeir var léttur í dag. Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson kveðst ekki vita hvað fór á milli móður hans Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, og Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins, á leik Íslands og Slóveníu í gær. Gísli gat þó notið dagsins með fjölskyldunni í Zagreb. Líkt og greint var frá í þætti dagsins af HM í dag var Þorgerður Katrín á ferð og flugi um keppnishöllina í gær. Sagan segir að Hassan Moustafa hafi verið á leiknum og krafist þess að Þorgerður veitti verðlaun fyrir mann leiksins þegar hann frétti að viðveru ráðherrans. Klippa: Gott að vinna loksins riðil Aðspurður um hvort hann viti hvað hafi gengið á milli þeirra Þorgerðar og Moustafa í viðtali á liðshóteli landsliðsins í dag segir Gísli: „Já, ég var einmitt að koma úr kaffi með mömmu og fjölskyldunni. Auðvitað er gaman að vita af því fyrir leik að fjölskyldan kæmi og yrði í stúkunni. Maður fær alltaf gott í hjartað við að vita af þeim að styðja við mann. En ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli en bara flott skilurðu.“ Rætt var við Gísla um leik gærkvöldsins, stöðuna fyrir framhaldið, komandi leik við Egypta og fleira til. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Ísland og Egyptaland mætast klukkan 19:30 annað kvöld í Zagreb. Um er að ræða fyrsta leik strákanna okkar í milliriðli og toppsæti hans undir. Liðinu verður fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Það var loksins hægt að tala almennilega í handbolta í HM í dag enda var Ísland loksins að spila alvöru leik á mótinu. 21. janúar 2025 11:00 Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Viktor Gísli Hallgrímsson, hetja gærkvöldsins hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta, leitar hárgreiðslumanns í króatísku höfuðborginni. 21. janúar 2025 13:49 Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Íslenskur virkisveggur var reistur í Zagreb í kvöld sem stóðst allar árásir Slóvena. Svo sterkar voru stoðirnar að byggingin dró úr þeim allan mátt. 20. janúar 2025 23:00 „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. 21. janúar 2025 13:32 Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Stærsta blað Slóveníu segir að slóvensku leikmennirnir hafi fallið á fyrsta stóra prófinu sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta. 21. janúar 2025 07:02 Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Handbolti Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Sjá meira
Líkt og greint var frá í þætti dagsins af HM í dag var Þorgerður Katrín á ferð og flugi um keppnishöllina í gær. Sagan segir að Hassan Moustafa hafi verið á leiknum og krafist þess að Þorgerður veitti verðlaun fyrir mann leiksins þegar hann frétti að viðveru ráðherrans. Klippa: Gott að vinna loksins riðil Aðspurður um hvort hann viti hvað hafi gengið á milli þeirra Þorgerðar og Moustafa í viðtali á liðshóteli landsliðsins í dag segir Gísli: „Já, ég var einmitt að koma úr kaffi með mömmu og fjölskyldunni. Auðvitað er gaman að vita af því fyrir leik að fjölskyldan kæmi og yrði í stúkunni. Maður fær alltaf gott í hjartað við að vita af þeim að styðja við mann. En ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli en bara flott skilurðu.“ Rætt var við Gísla um leik gærkvöldsins, stöðuna fyrir framhaldið, komandi leik við Egypta og fleira til. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Ísland og Egyptaland mætast klukkan 19:30 annað kvöld í Zagreb. Um er að ræða fyrsta leik strákanna okkar í milliriðli og toppsæti hans undir. Liðinu verður fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Það var loksins hægt að tala almennilega í handbolta í HM í dag enda var Ísland loksins að spila alvöru leik á mótinu. 21. janúar 2025 11:00 Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Viktor Gísli Hallgrímsson, hetja gærkvöldsins hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta, leitar hárgreiðslumanns í króatísku höfuðborginni. 21. janúar 2025 13:49 Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Íslenskur virkisveggur var reistur í Zagreb í kvöld sem stóðst allar árásir Slóvena. Svo sterkar voru stoðirnar að byggingin dró úr þeim allan mátt. 20. janúar 2025 23:00 „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. 21. janúar 2025 13:32 Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Stærsta blað Slóveníu segir að slóvensku leikmennirnir hafi fallið á fyrsta stóra prófinu sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta. 21. janúar 2025 07:02 Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Handbolti Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Sjá meira
HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Það var loksins hægt að tala almennilega í handbolta í HM í dag enda var Ísland loksins að spila alvöru leik á mótinu. 21. janúar 2025 11:00
Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Viktor Gísli Hallgrímsson, hetja gærkvöldsins hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta, leitar hárgreiðslumanns í króatísku höfuðborginni. 21. janúar 2025 13:49
Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Íslenskur virkisveggur var reistur í Zagreb í kvöld sem stóðst allar árásir Slóvena. Svo sterkar voru stoðirnar að byggingin dró úr þeim allan mátt. 20. janúar 2025 23:00
„Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. 21. janúar 2025 13:32
Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Stærsta blað Slóveníu segir að slóvensku leikmennirnir hafi fallið á fyrsta stóra prófinu sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta. 21. janúar 2025 07:02