Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Aron Guðmundsson skrifar 21. janúar 2025 13:03 Alfreð Gíslason að leiðbeina sínum mönnum á yfirstandandi heimsmeistaramóti í handbolta Vísir/EPA Magnus Landin, einn af stjörnuleikmönnum danska landsliðsins í handbolta, segist lengi vel hafa hræðst Alfreð Gíslason, núverandi landsliðsþjálfara Þýskalands. Danmörk og Þýskaland mætast í milliriðlum HM í handbolta í kvöld. Alfreð fékk Landin á sínum tíma til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagsins Kiel árið 2018 og í viðtali við danska miðla í aðdraganda stórleiks kvöldsins sagði Daninn frá því að hann hafi hræðst Íslendinginn á sínum tíma. „Ég var mjög hræddur við hann þegar að ég kom fyrst til Kiel. Hann hafði, og hefur enn, þessa sérstöku áru í kringum sig. Alfreð er mjög sigursæll þjálfari. Hefur verið á toppnum í handboltaheiminum mjög lengi. Þessi ára sem hann býr yfir er þess eðlis að sem ungur leikmaður hræðist þú hann örlítið.“ Magnus Landin, landsliðsmaður Danmerkur og fyrrverandi lærisveinn Alfreð Gíslasonar hjá KielVísir/EPA Það er ljóst að hart verður barist í Herning í kvöld. Danir á heimavelli og bæði lið unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og mæta því með fjögur stig inn í milliriðilinn. Þjóðverjarnir eiga harma að hefna frá því á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Þar mættust þessi lið í sjálfum úrslitaleiknum sem Danmörk hafði mikla yfirburði í. HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Alfreð fékk Landin á sínum tíma til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagsins Kiel árið 2018 og í viðtali við danska miðla í aðdraganda stórleiks kvöldsins sagði Daninn frá því að hann hafi hræðst Íslendinginn á sínum tíma. „Ég var mjög hræddur við hann þegar að ég kom fyrst til Kiel. Hann hafði, og hefur enn, þessa sérstöku áru í kringum sig. Alfreð er mjög sigursæll þjálfari. Hefur verið á toppnum í handboltaheiminum mjög lengi. Þessi ára sem hann býr yfir er þess eðlis að sem ungur leikmaður hræðist þú hann örlítið.“ Magnus Landin, landsliðsmaður Danmerkur og fyrrverandi lærisveinn Alfreð Gíslasonar hjá KielVísir/EPA Það er ljóst að hart verður barist í Herning í kvöld. Danir á heimavelli og bæði lið unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og mæta því með fjögur stig inn í milliriðilinn. Þjóðverjarnir eiga harma að hefna frá því á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Þar mættust þessi lið í sjálfum úrslitaleiknum sem Danmörk hafði mikla yfirburði í.
HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira