„Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2025 13:30 DeAndre Kane átti eftirminnilega innkomu í íslenska körfuboltann á síðasta tímabili. stöð 2 sport Erlendu leikmenn Grindavíkur, og þá sérstaklega DeAndre Kane, reyndust mikilvægir í öllum þeim áföllum sem dundu á bæjarbúum síðasta vetur. Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavíkur er meðal annars fjallað um geðheilsu Grindvíkinga, leikmanna körfuboltaliða félagsins og bæjarbúa. Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, segir að erlendu leikmenn liðsins hafi átt stóran þátt í því að liðið hélt sönsum á síðasta tímabili, þá sérstaklega Kane. „Maður kom alveg með einhverjar hugsanir og var niðurlútur á æfingum en útlendingarnir og Valur [Orri Valsson] létu æfingarnar vera skemmtilegar. Þeir töluðu ekkert um þetta, voru ekkert: Hvernig ertu? DeAndre, eins og hann er, kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann. Láta þennan og þennan heyra það. Þetta var ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur. Klippa: Grindavík - Útlendingarnir björguðu geðheilsunni Segja má að sigur Grindavíkur á þáverandi Íslandsmeisturum Tindastóls á Sauðárkróki hafi verið snúningspunktur á tímabilinu. Grindvíkingar sigruðu Stólana, 96-101, í framlengingu eftir að hafa komið til baka. „Þarna fundum við bara: Þetta er alvöru, við erum komnir aftur. Líka algjört hrós á útlendingana okkar. Þá langaði þetta virkilega mikið og drógu vagninn aðeins af stað,“ sagði Jóhann Árni Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur. Innslagið úr Grindavík má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Grindavík Grindavík (þættir) UMF Grindavík Bónus-deild karla Tengdar fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. 15. janúar 2025 08:02 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavíkur er meðal annars fjallað um geðheilsu Grindvíkinga, leikmanna körfuboltaliða félagsins og bæjarbúa. Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, segir að erlendu leikmenn liðsins hafi átt stóran þátt í því að liðið hélt sönsum á síðasta tímabili, þá sérstaklega Kane. „Maður kom alveg með einhverjar hugsanir og var niðurlútur á æfingum en útlendingarnir og Valur [Orri Valsson] létu æfingarnar vera skemmtilegar. Þeir töluðu ekkert um þetta, voru ekkert: Hvernig ertu? DeAndre, eins og hann er, kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann. Láta þennan og þennan heyra það. Þetta var ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur. Klippa: Grindavík - Útlendingarnir björguðu geðheilsunni Segja má að sigur Grindavíkur á þáverandi Íslandsmeisturum Tindastóls á Sauðárkróki hafi verið snúningspunktur á tímabilinu. Grindvíkingar sigruðu Stólana, 96-101, í framlengingu eftir að hafa komið til baka. „Þarna fundum við bara: Þetta er alvöru, við erum komnir aftur. Líka algjört hrós á útlendingana okkar. Þá langaði þetta virkilega mikið og drógu vagninn aðeins af stað,“ sagði Jóhann Árni Ólafsson, aðstoðarþjálfari Grindavíkur. Innslagið úr Grindavík má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Grindavík Grindavík (þættir) UMF Grindavík Bónus-deild karla Tengdar fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. 15. janúar 2025 08:02 Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
„Karfan er æði en lífið er skítt“ „Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík. 15. janúar 2025 08:02
Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Í þriðja þætti heimildaþáttaraðarinnar Grindavík er meðal annars farið yfir daginn örlagaríka fyrir sléttu ári síðan, þegar hraun rann inn í bæinn. Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Szmiedowicz voru á meðal þeirra sem sáu húsið sitt verða hrauninu að bráð í beinni sjónvarpsútsendingu. 14. janúar 2025 11:01
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins