Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Valur Páll Eiríksson skrifar 15. janúar 2025 12:45 Selfyssingarnir Haukur Þrastarson og Teitur Örn Einarsson gantast. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í íþróttahöll liðs Tresnjevka í króatísku höfuðborginni Zagreb í morgun. Á æfingunni tóku allir leikmenn fullan þátt að Aroni Pálmarssyni undanskildum, sem leikur ekki með liðinu fyrr en í milliriðil verður komið. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Zagreb Höllin er staðsett í skrautlegu umhverfi en há íbúablokk við hlið hennar virtist að hruni komin. Fótboltavöllur með nokkur þúsund manna stúku er þá við hlið hallarinnar og ýmisskonar aðstaða innan hallarinnar, þar á meðal hnefaleikasalur og blakvöllur. Blaðamenn mættu ungum króatískum blakkonum og leikmönnum kúbverska landsliðsins þegar þeir mættu á svæðið. Þeir kúbversku tóku æfingu í höllinni áður en þeir íslensku tóku við. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og smellti af nokkrum myndum af strákunum okkar á æfingunni. Þær má sjá að neðan. Snorri Steinn Guðjónsson skellihlæjandi ásamt aðstoðarmönnum sínum, Arnóri Atlasyni og Óskari Bjarna Óskarssyni.vísir/vilhelm Bjarki Már Elísson hefur verið með á öllum stórmótum síðan á HM 2017.vísir/vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson glottir við tönn.vísir/vilhelm Hvað ætli Sigvaldi Björn Guðjónsson hafi náð að halda oft á lofti?vísir/vilhelm Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson er á sínu fyrsta stórmóti.vísir/vilhelm Reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson er á sínu áttunda heimsmeistaramóti.vísir/vilhelm Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Svíar telja nýtt fyrirkomulag HM karla í handbolta afar ósanngjarnt. Jim Gottfridsson segir Svíþjóð eiga fyrir höndum mun erfiðara verk við að komast í úrslit mótsins, í samanburði við lið á borð við Frakkland og Ísland. 15. janúar 2025 12:00 Svona verður Ísland heimsmeistari Ísland hefur keppni á HM karla í handbolta á morgun og því löngu tímabært fyrir aðdáendur liðsins að fara fram úr sjálfum sér í vangaveltum um leiðina að heimsmeistaratitlinum. 15. janúar 2025 09:03 Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hvetur fólk til að fylgjast sérstaklega vel með Viggó Kristjánssyni á heimsmeistaramótinu. 14. janúar 2025 16:33 Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Strákarnir okkar gætu enn þurft að glíma við landa sinn, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha, í fyrsta leiknum á HM í handbolta. Hafsteinn hefur á ný verið kallaður inn í landsliðshóp Grænhöfðaeyja. 14. janúar 2025 07:21 Utan vallar: Óróapúls óskast Jæja, nýtt ár og nýtt stórmót í handbolta. Strákarnir hefja leik á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn. Að baki eru tveir vináttulandsleikir gegn Svíþjóð en hvar stendur íslenska liðið eftir þá, svona korteri í mót? 14. janúar 2025 09:02 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Fleiri fréttir Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Zagreb Höllin er staðsett í skrautlegu umhverfi en há íbúablokk við hlið hennar virtist að hruni komin. Fótboltavöllur með nokkur þúsund manna stúku er þá við hlið hallarinnar og ýmisskonar aðstaða innan hallarinnar, þar á meðal hnefaleikasalur og blakvöllur. Blaðamenn mættu ungum króatískum blakkonum og leikmönnum kúbverska landsliðsins þegar þeir mættu á svæðið. Þeir kúbversku tóku æfingu í höllinni áður en þeir íslensku tóku við. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og smellti af nokkrum myndum af strákunum okkar á æfingunni. Þær má sjá að neðan. Snorri Steinn Guðjónsson skellihlæjandi ásamt aðstoðarmönnum sínum, Arnóri Atlasyni og Óskari Bjarna Óskarssyni.vísir/vilhelm Bjarki Már Elísson hefur verið með á öllum stórmótum síðan á HM 2017.vísir/vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson glottir við tönn.vísir/vilhelm Hvað ætli Sigvaldi Björn Guðjónsson hafi náð að halda oft á lofti?vísir/vilhelm Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson er á sínu fyrsta stórmóti.vísir/vilhelm Reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson er á sínu áttunda heimsmeistaramóti.vísir/vilhelm
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Svíar telja nýtt fyrirkomulag HM karla í handbolta afar ósanngjarnt. Jim Gottfridsson segir Svíþjóð eiga fyrir höndum mun erfiðara verk við að komast í úrslit mótsins, í samanburði við lið á borð við Frakkland og Ísland. 15. janúar 2025 12:00 Svona verður Ísland heimsmeistari Ísland hefur keppni á HM karla í handbolta á morgun og því löngu tímabært fyrir aðdáendur liðsins að fara fram úr sjálfum sér í vangaveltum um leiðina að heimsmeistaratitlinum. 15. janúar 2025 09:03 Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hvetur fólk til að fylgjast sérstaklega vel með Viggó Kristjánssyni á heimsmeistaramótinu. 14. janúar 2025 16:33 Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Strákarnir okkar gætu enn þurft að glíma við landa sinn, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha, í fyrsta leiknum á HM í handbolta. Hafsteinn hefur á ný verið kallaður inn í landsliðshóp Grænhöfðaeyja. 14. janúar 2025 07:21 Utan vallar: Óróapúls óskast Jæja, nýtt ár og nýtt stórmót í handbolta. Strákarnir hefja leik á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn. Að baki eru tveir vináttulandsleikir gegn Svíþjóð en hvar stendur íslenska liðið eftir þá, svona korteri í mót? 14. janúar 2025 09:02 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Fleiri fréttir Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira
Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Svíar telja nýtt fyrirkomulag HM karla í handbolta afar ósanngjarnt. Jim Gottfridsson segir Svíþjóð eiga fyrir höndum mun erfiðara verk við að komast í úrslit mótsins, í samanburði við lið á borð við Frakkland og Ísland. 15. janúar 2025 12:00
Svona verður Ísland heimsmeistari Ísland hefur keppni á HM karla í handbolta á morgun og því löngu tímabært fyrir aðdáendur liðsins að fara fram úr sjálfum sér í vangaveltum um leiðina að heimsmeistaratitlinum. 15. janúar 2025 09:03
Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hvetur fólk til að fylgjast sérstaklega vel með Viggó Kristjánssyni á heimsmeistaramótinu. 14. janúar 2025 16:33
Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Strákarnir okkar gætu enn þurft að glíma við landa sinn, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha, í fyrsta leiknum á HM í handbolta. Hafsteinn hefur á ný verið kallaður inn í landsliðshóp Grænhöfðaeyja. 14. janúar 2025 07:21
Utan vallar: Óróapúls óskast Jæja, nýtt ár og nýtt stórmót í handbolta. Strákarnir hefja leik á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn. Að baki eru tveir vináttulandsleikir gegn Svíþjóð en hvar stendur íslenska liðið eftir þá, svona korteri í mót? 14. janúar 2025 09:02