Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2025 11:02 Caitlin Clark var valin nýliði ársins í WNBA deildinni á síðasta tímabili. Lið hennar, Indiana Fever, komst í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í átta ár. getty/Joe Buglewicz Maðurinn sem var handtekinn fyrir að ofsækja körfuboltastjörnuna Caitlin Clark var með uppsteyt þegar mál hans var tekið fyrir í dómsal. Michael Lewis, 55 ára Bandaríkjamaður, var handtekinn í Indianapolis á mánudaginn fyrir að sitja um Clark og senda henni ógnandi og kynferðisleg skilaboð. Mál Lewis var tekið fyrir í gær. Hann var ávíttur fyrir að vera með læti í dómsal. Hann greip ítrekað fram í, sagði að rangur maður hefði verið handtekinn og hann þyrfti að fá lyfin sín er hann var spurður hvort hann glímdi við andleg vandamál. Lewis var úthlutað lögmanni sem sagði hann neita sakargiftum. Lewis situr í gæsluvarðhaldi en gæti verið látinn laus gegn fimmtíu þúsund dala tryggingu. Hann segist ekki ætla að gera það. Lögreglan ræddi fyrst við Lewis í síðustu viku þegar hann sendi Clark skilaboð. Í þeim sagðist hann meðal annars hafa keyrt þrisvar sinnum að húsi hennar. Clark sagði lögreglunni að hún hafi óttast um öryggi sitt og hafi brugðið á það ráð að dulbúast þegar hún fór út úr húsi. Lewis lét ekki segjast og hélt áfram að senda Clark skilaboð. Í fyrradag var hann svo handtekinn á hóteli í Indianapolis þar sem hann dvaldi. Þar sagðist hann gera sér grein fyrir að hann ætti ekki í sambandi við Clark og um ímyndun og grín væri að ræða og þvertók fyrir að skilaboðin væru ógnandi. WNBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Michael Lewis, 55 ára Bandaríkjamaður, var handtekinn í Indianapolis á mánudaginn fyrir að sitja um Clark og senda henni ógnandi og kynferðisleg skilaboð. Mál Lewis var tekið fyrir í gær. Hann var ávíttur fyrir að vera með læti í dómsal. Hann greip ítrekað fram í, sagði að rangur maður hefði verið handtekinn og hann þyrfti að fá lyfin sín er hann var spurður hvort hann glímdi við andleg vandamál. Lewis var úthlutað lögmanni sem sagði hann neita sakargiftum. Lewis situr í gæsluvarðhaldi en gæti verið látinn laus gegn fimmtíu þúsund dala tryggingu. Hann segist ekki ætla að gera það. Lögreglan ræddi fyrst við Lewis í síðustu viku þegar hann sendi Clark skilaboð. Í þeim sagðist hann meðal annars hafa keyrt þrisvar sinnum að húsi hennar. Clark sagði lögreglunni að hún hafi óttast um öryggi sitt og hafi brugðið á það ráð að dulbúast þegar hún fór út úr húsi. Lewis lét ekki segjast og hélt áfram að senda Clark skilaboð. Í fyrradag var hann svo handtekinn á hóteli í Indianapolis þar sem hann dvaldi. Þar sagðist hann gera sér grein fyrir að hann ætti ekki í sambandi við Clark og um ímyndun og grín væri að ræða og þvertók fyrir að skilaboðin væru ógnandi.
WNBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira