„Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. janúar 2025 22:35 Ágúst Jóhannsson hefur ekki tapað leik með Val í langan tíma. vísir / anton brink „Ég er mjög ánægður, fannst við spila mjög vel og sérstaklega í seinni hálfleik. Vorum mjög sannfærandi og vinnum í raun bara nokkuð sannfærandi,“ sagði stoltur og sáttur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir 31-28 sigur sinna kvenna í toppslag Olís deildarinnar gegn Fram. Eftir tvo leiki á fimm dögum í upphafi árs flýgur liðið svo til Spánar í nótt. „Það er mikið álag og pressa á liðinu, smá meiðsli líka og annað, þannig að ég er bara mjög ánægður... Fram er auðvitað með hörkulið, helling af landsliðsmönnum og feykilega góðan útlending í markinu. En við erum með góða breidd og ég var ánægður með ungu stelpurnar, þær stóðu sig vel. Ásthildur sem dæmi með góð mörk í horninu, við erum að gefa þessum stelpum tækifæri og þær eru að standa sig vel. Frammistaðan hjá liðinu heilt yfir góð og vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum á laugardaginn,“ hélt Ágúst áfram. Valur hefur nú leikið tvo leiki í deild á aðeins fimm dögum og ekki linnir álaginu því framundan er einvígi í sextán liða úrslitum Evrópubikarsins gegn spænska meistaraliðinu frá Malaga. „Við æfðum vel og þær voru mjög duglegar í pásunni. Standið er bara gott og það er líka okkar [þjálfaranna] að nýta breiddina, hreyfa við liðinu svolítið og það tókst bara fínt í dag. Náðum að hvíla ágætlega í fyrri hálfleik, vorum bara ferskar og áttum mikið á tanknum í lokin.“ Liðið mun fljúga til Spánar í nótt og spila síðdegis á laugardag. „Klárlega [mikil spenna]. Erum að mæta Spánarmeisturunum og liðinu sem er í efsta sæti þar, en við erum að sama skapi með sannfærandi stöðu í deildinni hér og búnar að vera dóminerandi hérna á Íslandi. Þannig að það verður gaman að máta okkur við þetta lið, við förum full bjartsýni en vitum að við erum að spila á móti feykilega góðu liði,“ sagði Ágúst að lokum. Olís-deild kvenna Valur EHF-bikarinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
„Það er mikið álag og pressa á liðinu, smá meiðsli líka og annað, þannig að ég er bara mjög ánægður... Fram er auðvitað með hörkulið, helling af landsliðsmönnum og feykilega góðan útlending í markinu. En við erum með góða breidd og ég var ánægður með ungu stelpurnar, þær stóðu sig vel. Ásthildur sem dæmi með góð mörk í horninu, við erum að gefa þessum stelpum tækifæri og þær eru að standa sig vel. Frammistaðan hjá liðinu heilt yfir góð og vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum á laugardaginn,“ hélt Ágúst áfram. Valur hefur nú leikið tvo leiki í deild á aðeins fimm dögum og ekki linnir álaginu því framundan er einvígi í sextán liða úrslitum Evrópubikarsins gegn spænska meistaraliðinu frá Malaga. „Við æfðum vel og þær voru mjög duglegar í pásunni. Standið er bara gott og það er líka okkar [þjálfaranna] að nýta breiddina, hreyfa við liðinu svolítið og það tókst bara fínt í dag. Náðum að hvíla ágætlega í fyrri hálfleik, vorum bara ferskar og áttum mikið á tanknum í lokin.“ Liðið mun fljúga til Spánar í nótt og spila síðdegis á laugardag. „Klárlega [mikil spenna]. Erum að mæta Spánarmeisturunum og liðinu sem er í efsta sæti þar, en við erum að sama skapi með sannfærandi stöðu í deildinni hér og búnar að vera dóminerandi hérna á Íslandi. Þannig að það verður gaman að máta okkur við þetta lið, við förum full bjartsýni en vitum að við erum að spila á móti feykilega góðu liði,“ sagði Ágúst að lokum.
Olís-deild kvenna Valur EHF-bikarinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira