Stjórnlaust útlendingahatur Útlendingastofnunar Jón Frímann Jónsson skrifar 12. desember 2024 08:00 Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns. Þessi fólk verða þessar lagabreytingar og ákvarðanir til ævarandi skammar og niðurlægingar. Á meðan staðan í Sýrlandi hefur batnað núna. Þá er engan vegin víst að fólk sé tilbúið til þess að fara þangað aftur á næstu mánuðum og jafnvel árum. Það á ennþá eftir að koma í ljós hvernig staða mála þróast þar og það mun taka mörg ár að laga allar þær ónýtu og skemmdu byggingar eftir borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Að senda fólk til Venúsela er ekkert nema mannvonska og staðan þar mun ekki breytast fyrr en einræðinu þar verður velt úr sessi og enginn veit hvenær það gerist. Lygaherferð miðflokksins og sjálfstæðisflokksins gegn fólki frá Venúsela árið 2023 og 2024 olli því að þetta fólk var svipt sérstakri vernd á Íslandi. Þessu þarf að breyta aftur þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum og verður vonandi gert. Núna á að senda til baka til Venúsela Ríma Charaf Eddine Nasr og Noura Nasr sem eru með alla fjölskylduna sína á Íslandi í dag. Það er ekki boðlegt að það sé verið að gera það og það á að stöðva þennan brottflutning án tafar. Þetta mál er til skammar eins og öll Útlendingastofnun í heild sinni. Hérna er verið að senda tvær konur til Venúsela, ríkis sem er stórhættulegt í dag og morð á konum eru gífurlega algeng, ásamt stjórnlausu ofbeldi stjórnvalda gegn öllum sem þeim er illa við (Venezuelan opposition says detained activist has been murdered – The Guardian). Útlendingahatur er eitthvað sem lélegir og ónýtir stjórnmálamenn stunda. Fólk sem hefur ekki málefni og hefur ekki lausnir og kennir fólk sem hefur ekkert með stöðu mála að gera um vandamálin á Íslandi og þetta er ekki bundið við Ísland. Vandamál Útlendingastofnar er hversu fólk sem þar starfar er tilbúið til þess að túlka lögin fólk sem leitar þangað þeim í óhag. Lög á alltaf að túlka fólki þeim í hag. Útlendingastofnun gerir það ekki og það er með vilja gert. Þessi stefna er mannvonska og hefur verið það frá upphafi og það á að leggja þessa stefnu af án tafar. Stefna útlendingahaturs er ekki neitt annað en lélegir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn sem eru að afla sér fylgis. Þetta sást mjög vel í síðustu kosningum. Þar sem ákveðnir stjórnmálaflokkar voru að blása í hatur gegn flóttafólki og útlendingum til þess að afla sér atkvæða. Kenna þessu fólki um vandamál sem eru og hafa alltaf verið íslendingum sjálfum að kenna. Íslendingar verða að breyta þessum málum án tafar, hætta við allar frávísanir frá Íslandi án tafar og endurmeta stöðuna út frá nýjustu upplýsingum. Þar sem það sem Útlendingastofnun starfar eftir er ekki byggt á neinum raunveruleika og er að senda fólk til baka til ríkja sem eru stórhættuleg í dag. Greinin er skrifuð vegna þessarar hérna fréttar: Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi (Vísir.is). Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Flóttafólk á Íslandi Sýrland Innflytjendamál Mest lesið Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Sjá meira
Það berast ennþá reglulega fréttir að því að Útlendingastofnun er orðin mjög hugmyndarík með það að vísa fólki frá Íslandi. Jafnvel þvert á lög og reglugerðir. Íslenskir stjórnmálamenn, sem margir hverjir eru fullir af sjálfum sér og hatri hafa breytt lögum sem gera fólki á flótta erfiðara fyrir komast til Íslands og fá stöðu hælisleitanda og flóttamanns. Þessi fólk verða þessar lagabreytingar og ákvarðanir til ævarandi skammar og niðurlægingar. Á meðan staðan í Sýrlandi hefur batnað núna. Þá er engan vegin víst að fólk sé tilbúið til þess að fara þangað aftur á næstu mánuðum og jafnvel árum. Það á ennþá eftir að koma í ljós hvernig staða mála þróast þar og það mun taka mörg ár að laga allar þær ónýtu og skemmdu byggingar eftir borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Að senda fólk til Venúsela er ekkert nema mannvonska og staðan þar mun ekki breytast fyrr en einræðinu þar verður velt úr sessi og enginn veit hvenær það gerist. Lygaherferð miðflokksins og sjálfstæðisflokksins gegn fólki frá Venúsela árið 2023 og 2024 olli því að þetta fólk var svipt sérstakri vernd á Íslandi. Þessu þarf að breyta aftur þegar ný ríkisstjórn tekur við völdum og verður vonandi gert. Núna á að senda til baka til Venúsela Ríma Charaf Eddine Nasr og Noura Nasr sem eru með alla fjölskylduna sína á Íslandi í dag. Það er ekki boðlegt að það sé verið að gera það og það á að stöðva þennan brottflutning án tafar. Þetta mál er til skammar eins og öll Útlendingastofnun í heild sinni. Hérna er verið að senda tvær konur til Venúsela, ríkis sem er stórhættulegt í dag og morð á konum eru gífurlega algeng, ásamt stjórnlausu ofbeldi stjórnvalda gegn öllum sem þeim er illa við (Venezuelan opposition says detained activist has been murdered – The Guardian). Útlendingahatur er eitthvað sem lélegir og ónýtir stjórnmálamenn stunda. Fólk sem hefur ekki málefni og hefur ekki lausnir og kennir fólk sem hefur ekkert með stöðu mála að gera um vandamálin á Íslandi og þetta er ekki bundið við Ísland. Vandamál Útlendingastofnar er hversu fólk sem þar starfar er tilbúið til þess að túlka lögin fólk sem leitar þangað þeim í óhag. Lög á alltaf að túlka fólki þeim í hag. Útlendingastofnun gerir það ekki og það er með vilja gert. Þessi stefna er mannvonska og hefur verið það frá upphafi og það á að leggja þessa stefnu af án tafar. Stefna útlendingahaturs er ekki neitt annað en lélegir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn sem eru að afla sér fylgis. Þetta sást mjög vel í síðustu kosningum. Þar sem ákveðnir stjórnmálaflokkar voru að blása í hatur gegn flóttafólki og útlendingum til þess að afla sér atkvæða. Kenna þessu fólki um vandamál sem eru og hafa alltaf verið íslendingum sjálfum að kenna. Íslendingar verða að breyta þessum málum án tafar, hætta við allar frávísanir frá Íslandi án tafar og endurmeta stöðuna út frá nýjustu upplýsingum. Þar sem það sem Útlendingastofnun starfar eftir er ekki byggt á neinum raunveruleika og er að senda fólk til baka til ríkja sem eru stórhættuleg í dag. Greinin er skrifuð vegna þessarar hérna fréttar: Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi (Vísir.is). Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku.
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun