Nei þeir mega það ekki! Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 28. nóvember 2024 09:22 Bergsteinn Sigurðsson fréttamaður á Ruv gerði á sig, skeit upp á bak, varð á í messunni eða hvað annað sem menn kalla þetta. Hann fékk Arnar Þór Jónsson formann Lýðræðisflokkinn í viðtal á Kosningavaktina 24. Gott viðtal og Arnar svaraði öllu vel og skilmerkilega. Nítjánda mínútan Þegar liðnar voru tæpar 20 mínútur af viðtalinu byrjaði Bergsteinn að spyrja út í oddvita Norðvesturs kjördæmisins. Við ættum auðvitað öll að koma þeim báðum á þing til að gera landi og þjóð gagn. Oddvitinn var ekki á staðnum, samt heldur Bergsteinn fram lygum í inngangi sínum og spyr svo hvort þetta sé stefna Lýðræðisflokksins. Arnar Þór svaraði árás Bergsteins af mikilli stillingu. Hann lét fréttamanninn, sem sýndi óhæfi sitt þarna, ekki fara með sig inn á villigötur. Arnar sagði stefnu flokksins vera að heimila ekki karlmönnum sem skilgreina sig sem konur að baða sig með litlu stúlkunum okkar. Fréttamaðurinn spurði ekki meira um það. Bergsteinn spurði ekki hvað hann ætti við, hvað þá að hann vildi frá nánari útlistun á málinu. Nei þeir mega það ekki Þetta er viðkvæðið þegar maður ræðir við fólk um lögin um kynrænt sjálfræði. Lögin skertu rétt kvenna til forréttinda fyrir karlmenn. Karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, má nefnilega mæta í búningsklefa kvenna þar sem litlar stúlkur baða sig og eru naktar. Beri karlmaður sig fyrir framan skólastofnun er sá hinn sami handtekinn. Lýðræðisflokknum finnst ekki fara saman hljóð og mynd. Á einum stað má bera sig fyrir framan stúlkur og öðrum ekki. Starfsmaður Kennarasambandsins skrifaði heilmikla grein um ofbeldi gegn konum á Vísi.is, en minntist ekki orði á þetta ofbeldi gegn stúlkum og komum. Hverju sætir það, að sjálf Kennarasamtökin huga ekki að þessum rétti stúlkna í umræðunni um ofbeldi? Já í reynd er þetta líka skerðing á mannréttindum kvenna og stúlkna. Kjósum Lýðræðisflokkinn Þetta er eini flokkurinn sem hefur dregið málefnið fram í dagsljósið. Málefni sem varðar hundruð kvenna og stúlkna. Fáir vita að þetta er svona í raun. Greinarhöfundur skrifaði til allra sveitarfélaga á landinu til að spyrja um fyrirkomulagið á sundstöðum þegar karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mætir í sund. Úrræðin voru misjöfn en nokkur sveitarfélög svöruðuð því til að rétturinn væri karlmannsins, ekki stúlkna og kvenna til að baða sig í næði. Stöndum vörð um réttindi stúlkna og kvenna- kjósum Lýðræðisflokkinn. Höfundur er grunnskólakennari og sjúkraliði, er í 2. sæti listans í Norðausturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Bergsteinn Sigurðsson fréttamaður á Ruv gerði á sig, skeit upp á bak, varð á í messunni eða hvað annað sem menn kalla þetta. Hann fékk Arnar Þór Jónsson formann Lýðræðisflokkinn í viðtal á Kosningavaktina 24. Gott viðtal og Arnar svaraði öllu vel og skilmerkilega. Nítjánda mínútan Þegar liðnar voru tæpar 20 mínútur af viðtalinu byrjaði Bergsteinn að spyrja út í oddvita Norðvesturs kjördæmisins. Við ættum auðvitað öll að koma þeim báðum á þing til að gera landi og þjóð gagn. Oddvitinn var ekki á staðnum, samt heldur Bergsteinn fram lygum í inngangi sínum og spyr svo hvort þetta sé stefna Lýðræðisflokksins. Arnar Þór svaraði árás Bergsteins af mikilli stillingu. Hann lét fréttamanninn, sem sýndi óhæfi sitt þarna, ekki fara með sig inn á villigötur. Arnar sagði stefnu flokksins vera að heimila ekki karlmönnum sem skilgreina sig sem konur að baða sig með litlu stúlkunum okkar. Fréttamaðurinn spurði ekki meira um það. Bergsteinn spurði ekki hvað hann ætti við, hvað þá að hann vildi frá nánari útlistun á málinu. Nei þeir mega það ekki Þetta er viðkvæðið þegar maður ræðir við fólk um lögin um kynrænt sjálfræði. Lögin skertu rétt kvenna til forréttinda fyrir karlmenn. Karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, má nefnilega mæta í búningsklefa kvenna þar sem litlar stúlkur baða sig og eru naktar. Beri karlmaður sig fyrir framan skólastofnun er sá hinn sami handtekinn. Lýðræðisflokknum finnst ekki fara saman hljóð og mynd. Á einum stað má bera sig fyrir framan stúlkur og öðrum ekki. Starfsmaður Kennarasambandsins skrifaði heilmikla grein um ofbeldi gegn konum á Vísi.is, en minntist ekki orði á þetta ofbeldi gegn stúlkum og komum. Hverju sætir það, að sjálf Kennarasamtökin huga ekki að þessum rétti stúlkna í umræðunni um ofbeldi? Já í reynd er þetta líka skerðing á mannréttindum kvenna og stúlkna. Kjósum Lýðræðisflokkinn Þetta er eini flokkurinn sem hefur dregið málefnið fram í dagsljósið. Málefni sem varðar hundruð kvenna og stúlkna. Fáir vita að þetta er svona í raun. Greinarhöfundur skrifaði til allra sveitarfélaga á landinu til að spyrja um fyrirkomulagið á sundstöðum þegar karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mætir í sund. Úrræðin voru misjöfn en nokkur sveitarfélög svöruðuð því til að rétturinn væri karlmannsins, ekki stúlkna og kvenna til að baða sig í næði. Stöndum vörð um réttindi stúlkna og kvenna- kjósum Lýðræðisflokkinn. Höfundur er grunnskólakennari og sjúkraliði, er í 2. sæti listans í Norðausturkjördæmi.
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar