Til friðarsinna á Íslandi Saga Unnsteinsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 12:22 Það er algjör lágmarkskrafa að stjórnvöld á Íslandi taki afstöðu gegn þjóðarmorði. Það er engin góð ástæða fyrir því að Ísland, herlaust land og smáþjóð, skuli ekki vera öðrum þjóðum til fyrirmyndar hvað varðar mannréttindi og friðarmál. Land sem ætíð tali gegn stríði, fjöldamorði og þjóðarmorði hvar sem það á sér stað í heiminum. Þjóð sem þori að taka afstöðu gegn heimsvaldastefnu stórvelda og hergagnaframleiðendum, og standi með öðrum smáþjóðum og sjálfstæði þeirra. Því enga bjarta framtíð, hér á landi eða annars staðar, er hægt að byggja á grundvelli hræðslu, haturs og viðvarandi stríðs. Sem friðarsinnar, höfum hugrekkið til að kalla þjóðarmorð þjóðarmorð. Höfum hugrekkið til að berjast fyrir betri heimi, raunverulegum frið, réttlæti og velferð. Krefjumst þess að stjórnmála- og viðskiptasambandi Íslands við Ísrael endi undir eins. Styðjum Palestínumenn. Því það er ekki óraunhæft að vilja fulltrúa sem fordæma þjóðarmorð - Það er algjör lágmarkskrafa. Höfundur skipar þriðja sæti á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Það er algjör lágmarkskrafa að stjórnvöld á Íslandi taki afstöðu gegn þjóðarmorði. Það er engin góð ástæða fyrir því að Ísland, herlaust land og smáþjóð, skuli ekki vera öðrum þjóðum til fyrirmyndar hvað varðar mannréttindi og friðarmál. Land sem ætíð tali gegn stríði, fjöldamorði og þjóðarmorði hvar sem það á sér stað í heiminum. Þjóð sem þori að taka afstöðu gegn heimsvaldastefnu stórvelda og hergagnaframleiðendum, og standi með öðrum smáþjóðum og sjálfstæði þeirra. Því enga bjarta framtíð, hér á landi eða annars staðar, er hægt að byggja á grundvelli hræðslu, haturs og viðvarandi stríðs. Sem friðarsinnar, höfum hugrekkið til að kalla þjóðarmorð þjóðarmorð. Höfum hugrekkið til að berjast fyrir betri heimi, raunverulegum frið, réttlæti og velferð. Krefjumst þess að stjórnmála- og viðskiptasambandi Íslands við Ísrael endi undir eins. Styðjum Palestínumenn. Því það er ekki óraunhæft að vilja fulltrúa sem fordæma þjóðarmorð - Það er algjör lágmarkskrafa. Höfundur skipar þriðja sæti á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi.
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar