Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2024 11:37 Kári Kristján Kristjánsson er kominn í bann fyrir höggið sem hann veitti Haukamanni. Vísir/Hulda Margrét Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Handknattleikssambands Íslands eftir að hann sló leikmann Hauka í andlitið. Kári sló Skarphéðin Ívar Einarsson, leikmann Hauka, í andlitið, án nokkurs fyrirvara, í bikarleik á Ásvöllum á sunnudaginn. Atvikið má sjá á upptöku á vef RÚV, eftir 1:16:33, en það átti sér stað um miðjan seinni hálfleik, í stöðunni 25-19. Dómarar leiksins sáu ekki atvikið og Kári hlaut því enga refsingu í leiknum sjálfum, sem Haukar unnu hvort sem er með miklum mun, 37-29. Ekki refsað fyrir brot í leik við Fram Samkvæmt reglum sem tóku gildi í september 2020 gat framkvæmdastjóri HSÍ sent aganefnd erindi vegna málsins, eftir að ljóst var að dómarar hefðu ekki séð brotið. Framkvæmdastjórinn sendi raunar erindi vegna tveggja mála, því Kári virtist einnig gerast sekur um gróft brot í deildarleik gegn Fram. Í rökstuðningi fyrir banninu vegna höggs Kára gegn Haukum segir: „Með vísan til þess að um var að ræða illkvittna aðgerð gegn óviðbúnum mótherja í skilningi reglu 8:6 b), er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann.“ Bannið tekur strax gildi. Aganefnd refsar Kára hins vegar ekki vegna leiksins við Fram og segir að út frá upptöku af því atviki hafi verið erfiðara að slá nokkru föstu. Olís-deild karla Powerade-bikarinn ÍBV Handbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Kári sló Skarphéðin Ívar Einarsson, leikmann Hauka, í andlitið, án nokkurs fyrirvara, í bikarleik á Ásvöllum á sunnudaginn. Atvikið má sjá á upptöku á vef RÚV, eftir 1:16:33, en það átti sér stað um miðjan seinni hálfleik, í stöðunni 25-19. Dómarar leiksins sáu ekki atvikið og Kári hlaut því enga refsingu í leiknum sjálfum, sem Haukar unnu hvort sem er með miklum mun, 37-29. Ekki refsað fyrir brot í leik við Fram Samkvæmt reglum sem tóku gildi í september 2020 gat framkvæmdastjóri HSÍ sent aganefnd erindi vegna málsins, eftir að ljóst var að dómarar hefðu ekki séð brotið. Framkvæmdastjórinn sendi raunar erindi vegna tveggja mála, því Kári virtist einnig gerast sekur um gróft brot í deildarleik gegn Fram. Í rökstuðningi fyrir banninu vegna höggs Kára gegn Haukum segir: „Með vísan til þess að um var að ræða illkvittna aðgerð gegn óviðbúnum mótherja í skilningi reglu 8:6 b), er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann.“ Bannið tekur strax gildi. Aganefnd refsar Kára hins vegar ekki vegna leiksins við Fram og segir að út frá upptöku af því atviki hafi verið erfiðara að slá nokkru föstu.
Olís-deild karla Powerade-bikarinn ÍBV Handbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira