Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. nóvember 2024 08:33 Elvar Már segir gott að koma heim en viðbrigðin frá hitanum í Grikklandi eru umtalsverð. Vísir/Sigurjón „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. „Það er mjög fínt að koma heim, að æfa aðeins og breyta aðeins um umhverfi. Að hitta fjölskylduna og svona. En það er mjög kalt,“ segir Elvar Már sem er sannarlega vanur annars konar loftslagi þar sem hann spilar með liði Maroussi í Aþenu. Þar hefur aftur á móti gengið á ýmsu. „Ég er náttúrulega í geggjaðri borg í Aþenu og lífið er mjög gott þarna. Körfuboltinn er á háu stigi en Grikkinn er stundum svolítið öðruvísi. Það hefur verið svolítið mikil rótering bæði í liðinu og þjálfurum sem hefur verið í vetur. Þetta er svolítið óstabílt umhverfi,“ segir Elvar Már og bætir við: „Við skiptum um þjálfara eftir þrjá leiki og svo hafa nýir menn komið inn og aðrir farið. Það er ekki mikill stöðugleiki í þessu. Við erum að reyna að finna út úr hlutunum.“ En er ekki snúið fyrir leikstjórnanda að venjast sífellt nýju kerfi og nýjum liðsfélögum? „Þetta getur svolítið reynt á hausinn þegar þú ert aldrei með sama hópinn og sífellt nýjar áherslur. Það getur klárlega verið snúið að glíma við það. En ég held að ég sé kominn með ágæta reynslu af því að vera úti um allt. Þetta er bara partur af þessu,“ segir Elvar Már. Elvar spilaði fyrir PAOK í Þessaloniku í Grikklandi í fyrra en flutti til Aþenu í sumar. Þar er aðeins meira um að vera. „Það er aðeins meiri traffík og meira kraðak þarna. Í Þessalóniku bjó ég bara á ströndinni og það var aðeins rólegra líf. En þetta er mjög fínt líka. Ég kvarta ekki,“ segir Elvar Már. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að neðan. Klippa: Elvar Már tekst á við nýja áskorun í Aþenu Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
„Það er mjög fínt að koma heim, að æfa aðeins og breyta aðeins um umhverfi. Að hitta fjölskylduna og svona. En það er mjög kalt,“ segir Elvar Már sem er sannarlega vanur annars konar loftslagi þar sem hann spilar með liði Maroussi í Aþenu. Þar hefur aftur á móti gengið á ýmsu. „Ég er náttúrulega í geggjaðri borg í Aþenu og lífið er mjög gott þarna. Körfuboltinn er á háu stigi en Grikkinn er stundum svolítið öðruvísi. Það hefur verið svolítið mikil rótering bæði í liðinu og þjálfurum sem hefur verið í vetur. Þetta er svolítið óstabílt umhverfi,“ segir Elvar Már og bætir við: „Við skiptum um þjálfara eftir þrjá leiki og svo hafa nýir menn komið inn og aðrir farið. Það er ekki mikill stöðugleiki í þessu. Við erum að reyna að finna út úr hlutunum.“ En er ekki snúið fyrir leikstjórnanda að venjast sífellt nýju kerfi og nýjum liðsfélögum? „Þetta getur svolítið reynt á hausinn þegar þú ert aldrei með sama hópinn og sífellt nýjar áherslur. Það getur klárlega verið snúið að glíma við það. En ég held að ég sé kominn með ágæta reynslu af því að vera úti um allt. Þetta er bara partur af þessu,“ segir Elvar Már. Elvar spilaði fyrir PAOK í Þessaloniku í Grikklandi í fyrra en flutti til Aþenu í sumar. Þar er aðeins meira um að vera. „Það er aðeins meiri traffík og meira kraðak þarna. Í Þessalóniku bjó ég bara á ströndinni og það var aðeins rólegra líf. En þetta er mjög fínt líka. Ég kvarta ekki,“ segir Elvar Már. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að neðan. Klippa: Elvar Már tekst á við nýja áskorun í Aþenu
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira