Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2024 13:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson í leik með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Vísir/vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki hluti af leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem mætir Georgíu ytra í undankeppni EM 2026 á sunnudaginn kemur. Gísli er að glíma við meiðsli. Frá þessu er greint í færslu á samfélagsmiðlum HSÍ þar sem ferðasaga liðsins til þessa til Georgíu er rakin. Samkvæmt handbolti.is er Gísli Þorgeir að glíma við meiðsli og hefur miðillinn eftir Snorra Steini landsliðsþjálfara að Gísli finni til eymsla í öxl. Ekki þótti ráðlegt að hafa hann með í komandi leik úr því að hann mun ekki geta beitt sér af fullum þunga þar. Enn fremur segir að meiðsli Gísla séu ekki alvarleg. Benedikt Gunnar Óskarsson kom inn í landsliðshópinn í stað Gísla Þorgeirs en Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun og er hópurinn nú lentur í Munchen þar sem tekur við hvíld fram á kvöld en þá verður haldið til Tiblisi í Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná úr sér ferðaþreytunni. Ísland vann Bosníu í fyrsta leik undankeppninnar hér heima á dögunum en leikirnir eru ekki síður mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir komandi stórmót. Heimseistaramótið í upphafi næsta árs. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Georgíu er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24 Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100 Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0 Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397 Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4 Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183 Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47 Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135 Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128 Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311 Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38 Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24 Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9 Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163 Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36 Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Frá þessu er greint í færslu á samfélagsmiðlum HSÍ þar sem ferðasaga liðsins til þessa til Georgíu er rakin. Samkvæmt handbolti.is er Gísli Þorgeir að glíma við meiðsli og hefur miðillinn eftir Snorra Steini landsliðsþjálfara að Gísli finni til eymsla í öxl. Ekki þótti ráðlegt að hafa hann með í komandi leik úr því að hann mun ekki geta beitt sér af fullum þunga þar. Enn fremur segir að meiðsli Gísla séu ekki alvarleg. Benedikt Gunnar Óskarsson kom inn í landsliðshópinn í stað Gísla Þorgeirs en Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun og er hópurinn nú lentur í Munchen þar sem tekur við hvíld fram á kvöld en þá verður haldið til Tiblisi í Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná úr sér ferðaþreytunni. Ísland vann Bosníu í fyrsta leik undankeppninnar hér heima á dögunum en leikirnir eru ekki síður mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir komandi stórmót. Heimseistaramótið í upphafi næsta árs. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Georgíu er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24 Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100 Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0 Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397 Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4 Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183 Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47 Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135 Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128 Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311 Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38 Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24 Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9 Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163 Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36
Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira