Haukar og HK sættust á stig eftir æsispennandi leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. október 2024 22:24 Þráinn Orri skoraði 3 mörk úr 4 skotum. vísir / hulda margrét Haukar og HK gerðu 29-29 jafntefli í fimmtu umferð Olís deildar karla. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda, liðin skiptust á forystunni en aldrei munaði meira en þremur mörkum. Haukar einu voru marki yfir í hálfleik og skrefi á undan allan seinni hálfleik en HK nartaði sífellt í hælana. Þeim tókst svo að jafna leikinn, 25-25, þegar rétt rúmar sex mínútur voru eftir. Við tóku rosalegar lokamínútur, þar sem ómögulegt var að spá fyrir um sigurvegara. HK komst yfir, svo Haukar, svo HK aftur. Í lokasókninni var staðan jöfn, Haukar með boltann og í góðum séns á sigri, en Birkir Snær tapaði boltanum á lokasekúndunum. Liðin skildust því að með jafna stöðu, 29-29, og eitt stig hvert. Skarphéðinn Ívar Einarsson átti stórleik í liði Hauka og skoraði 12 mörk, næstur á eftir honum var Össur Haraldsson með 5 mörk. HK dreifði álaginu jafnar milli manna, Ágúst Guðmundsson var markahæstur með 6 mörk og þrír komu þar á eftir með 5 mörk. Haukar, sem hafa spilað einum fleiri leik vegna þátttöku í Evrópukeppni síðar á tímabilinu, hafa nú safnað 7 stigum úr 6 leikjum. HK er með 3 stig úr 5 leikjum. Olís-deild karla Haukar HK Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda, liðin skiptust á forystunni en aldrei munaði meira en þremur mörkum. Haukar einu voru marki yfir í hálfleik og skrefi á undan allan seinni hálfleik en HK nartaði sífellt í hælana. Þeim tókst svo að jafna leikinn, 25-25, þegar rétt rúmar sex mínútur voru eftir. Við tóku rosalegar lokamínútur, þar sem ómögulegt var að spá fyrir um sigurvegara. HK komst yfir, svo Haukar, svo HK aftur. Í lokasókninni var staðan jöfn, Haukar með boltann og í góðum séns á sigri, en Birkir Snær tapaði boltanum á lokasekúndunum. Liðin skildust því að með jafna stöðu, 29-29, og eitt stig hvert. Skarphéðinn Ívar Einarsson átti stórleik í liði Hauka og skoraði 12 mörk, næstur á eftir honum var Össur Haraldsson með 5 mörk. HK dreifði álaginu jafnar milli manna, Ágúst Guðmundsson var markahæstur með 6 mörk og þrír komu þar á eftir með 5 mörk. Haukar, sem hafa spilað einum fleiri leik vegna þátttöku í Evrópukeppni síðar á tímabilinu, hafa nú safnað 7 stigum úr 6 leikjum. HK er með 3 stig úr 5 leikjum.
Olís-deild karla Haukar HK Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Sjá meira