Meisturunum spáð sigri í Bónus deildunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2024 12:42 Ef spá forráðamanna liðanna í Bónus deildunum rætist standa Íslandsmeistarar Valur og Keflavíkur aftur uppi sem sigurvegarar í vor. vísir/anton/diego Íslandsmeisturum Vals og Keflavíkur er spáð sigri í Bónus deildum karla og kvenna í körfubolta í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildunum. Valur og Keflavík urðu Íslandsmeistarar síðasta vor og ef marka má spánna gefa liðin ekkert eftir í vetur. ÍR og Haukum er spáð falli úr Bónus deild karla og nýliðum Aþenu úr Bónus deild kvenna. Valur fékk 289 stig í spánni fyrir Bónus deild karla, einu stigi meira en bikarmeistarar Keflavíkur. Tindastóll var svo skammt undan með 286 stig og Stjarnan fékk 281. Silfurliði síðasta tímabils, Grindavík, er spáð 5. sætinu. Ef spáin rætist heldur KR sæti sínu í deildinni en hinir nýliðarnir, ÍR, falla ásamt Haukum. Keflavík fékk 216 stig af 250 mögulegum í spánni fyrir Bónus deild kvenna. Grindavík kemur þar á eftir með 187 stig og svo Haukar með 181 stig. Nýliðum Aþenu er spáð botnsætinu en hinum nýliðunum, Tindastóli og Hamri/Þór, sætum níu og átta. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og KR er spáð í 1. deild kvenna. Allar spárnar má sjá hér fyrir neðan. Spáin í Bónus deild karla Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63 Spáin í Bónus deild kvenna Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74 Spáin í 1. deild karla Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69 Spáin í 1. deild kvenna KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49 Fjölmiðlar spáðu einnig fyrir gengi liðanna í Bónus deildunum. Hjá þeim var Keflavík spáð sigri í bæði Bónus deild karla og kvenna. Keppni í Bónus deildunum hefst í næstu viku. Í kvöld er upphitunarþáttur fyrir Bónus deild kvenna á dagskrá Stöðvar 2 Sports (kl. 20:00) og annað kvöld verður hitað upp fyrir Bónus deild karla (kl. 21:20). Á morgun verður einnig sýnt frá leikjunum í Meistarakeppni KKÍ á Stöð 2 Sport. Kvennamegin mætast Keflavík og Þór Ak. (kl. 16:30) og karlamegin Keflavík og Valur (kl. 19:15). Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Valur og Keflavík urðu Íslandsmeistarar síðasta vor og ef marka má spánna gefa liðin ekkert eftir í vetur. ÍR og Haukum er spáð falli úr Bónus deild karla og nýliðum Aþenu úr Bónus deild kvenna. Valur fékk 289 stig í spánni fyrir Bónus deild karla, einu stigi meira en bikarmeistarar Keflavíkur. Tindastóll var svo skammt undan með 286 stig og Stjarnan fékk 281. Silfurliði síðasta tímabils, Grindavík, er spáð 5. sætinu. Ef spáin rætist heldur KR sæti sínu í deildinni en hinir nýliðarnir, ÍR, falla ásamt Haukum. Keflavík fékk 216 stig af 250 mögulegum í spánni fyrir Bónus deild kvenna. Grindavík kemur þar á eftir með 187 stig og svo Haukar með 181 stig. Nýliðum Aþenu er spáð botnsætinu en hinum nýliðunum, Tindastóli og Hamri/Þór, sætum níu og átta. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og KR er spáð í 1. deild kvenna. Allar spárnar má sjá hér fyrir neðan. Spáin í Bónus deild karla Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63 Spáin í Bónus deild kvenna Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74 Spáin í 1. deild karla Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69 Spáin í 1. deild kvenna KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49 Fjölmiðlar spáðu einnig fyrir gengi liðanna í Bónus deildunum. Hjá þeim var Keflavík spáð sigri í bæði Bónus deild karla og kvenna. Keppni í Bónus deildunum hefst í næstu viku. Í kvöld er upphitunarþáttur fyrir Bónus deild kvenna á dagskrá Stöðvar 2 Sports (kl. 20:00) og annað kvöld verður hitað upp fyrir Bónus deild karla (kl. 21:20). Á morgun verður einnig sýnt frá leikjunum í Meistarakeppni KKÍ á Stöð 2 Sport. Kvennamegin mætast Keflavík og Þór Ak. (kl. 16:30) og karlamegin Keflavík og Valur (kl. 19:15).
Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63
Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74
Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69
KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira