Heimsmeistaranum refsað fyrir notkun blótsyrðis Aron Guðmundsson skrifar 20. september 2024 21:32 Max Verstappen, ökumaður Formúlu 1 liðs Red Bull Racing Vísir/Getty Ríkjandi heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull Racing, mun þurfa að sinna samfélagsþjónustu eftir að hafa blótað á blaðamannafundi mótaraðarinnar fyrir keppnishelgi Formúlu 1 í Singapúr sem er nú hafin. Málið var tekið fyrir hjá dómurum Formúlu 1 í kjölfar umrædds blaðamannafundar í gær þar sem að Verstappen var dæmdur brotlegur gegn háttvísireglum Formúlu 1 fyrir blótsyrðið sem hann notaði samhliða lýsingu sinni á frammistöðu bíls Red Bull Racing um síðustu keppnishelgi í Azerbaíjan. Verstappen hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en bar fyrir sig að hann notaði umrætt orð í hefðbundu daglegu máli og að hann hafi tekið það upp samhliða því sem hann lærði ensku og ber þess að geta að enska er ekki móðurmál hans. Hvaða samfélagsþjónustu Verstappen, sem stendur í ströngu þessa dagana í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1, mun þurfa að gegna hefur ekki verið ákveðið. En það verður gert í samráði við íþróttamálaráðherra Alþjóða akstursíþróttasambandsins. Akstursíþróttir Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Málið var tekið fyrir hjá dómurum Formúlu 1 í kjölfar umrædds blaðamannafundar í gær þar sem að Verstappen var dæmdur brotlegur gegn háttvísireglum Formúlu 1 fyrir blótsyrðið sem hann notaði samhliða lýsingu sinni á frammistöðu bíls Red Bull Racing um síðustu keppnishelgi í Azerbaíjan. Verstappen hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en bar fyrir sig að hann notaði umrætt orð í hefðbundu daglegu máli og að hann hafi tekið það upp samhliða því sem hann lærði ensku og ber þess að geta að enska er ekki móðurmál hans. Hvaða samfélagsþjónustu Verstappen, sem stendur í ströngu þessa dagana í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1, mun þurfa að gegna hefur ekki verið ákveðið. En það verður gert í samráði við íþróttamálaráðherra Alþjóða akstursíþróttasambandsins.
Akstursíþróttir Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira