Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 08:02 Lando Norris er í harðri baráttu um heimsmeistaratitilinn en í vondri stöðu fyrir kappakstur dagsins. Vísir/Getty Lando Norris í liði McLaren er enn vongóður um árangur í Aserbaísjan kappakstrinum þrátt fyrir að leggja af stað í sextánda sæti, vegna erfiðleika í undanrásunum í gær. Norris berst um titilinn við þríríkjandi heimsmeistarann Max Verstappen og hefur minnkað muninn í síðustu kappökstrum niður í aðeins 62 stig. Hann lenti hins vegar í vandræðum í tímatökunni í gær, fékk gul flögg og verður því sá sextándi í röðinni þegar lagt verður af stað á eftir. „Það er eins og það er, ég er svekktur og pirraður en get engu breytt. Það er líka langur kappakstur framundan. Við erum vel útbúnir, vongóðir, og sjáum til hvað við getum gert,“ sagði Norris en hann ekur fyrir McLaren ásamt Oscar Piastri. Kappaksturinn fer fram á götum höfuðborgarinnar Bakú, braut sem erfitt er að ná framúrtökum á. „Við þurfum að beita mikilli kænsku því framúrtökur eru nánast ómögulegar. Það er fullt af bílum fyrir framan mig sem verða vængjalausir og hægir. Bíllinn sem ég keyri er snöggur og vonandi fæ ég tækifæri til, en í svona götukappakstri myndast mikil umferð og maður getur fest sig.“ Kappaksturinn hefst klukkan 10:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Norris berst um titilinn við þríríkjandi heimsmeistarann Max Verstappen og hefur minnkað muninn í síðustu kappökstrum niður í aðeins 62 stig. Hann lenti hins vegar í vandræðum í tímatökunni í gær, fékk gul flögg og verður því sá sextándi í röðinni þegar lagt verður af stað á eftir. „Það er eins og það er, ég er svekktur og pirraður en get engu breytt. Það er líka langur kappakstur framundan. Við erum vel útbúnir, vongóðir, og sjáum til hvað við getum gert,“ sagði Norris en hann ekur fyrir McLaren ásamt Oscar Piastri. Kappaksturinn fer fram á götum höfuðborgarinnar Bakú, braut sem erfitt er að ná framúrtökum á. „Við þurfum að beita mikilli kænsku því framúrtökur eru nánast ómögulegar. Það er fullt af bílum fyrir framan mig sem verða vængjalausir og hægir. Bíllinn sem ég keyri er snöggur og vonandi fæ ég tækifæri til, en í svona götukappakstri myndast mikil umferð og maður getur fest sig.“ Kappaksturinn hefst klukkan 10:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira