„Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 12:00 Þórir er kominn heim í Vesturbæ. Mynd/KR KR-ingar kynntu í gær nýjan leikmann hjá körfuboltafélagi félagsins en jafnframt leikmann sem stuðningsmenn KR þekkja vel. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson kemur til liðsins frá Tindastól þar sem hann spilaði síðasta vetur. Þórir er einn af fjölmörgum frábærum körfuboltamönnum sem hafa komið upp í gegnum unglingastarf KR. Þórir hefur þrisvar orðið Íslandsmeistari með KR en hann lék síðast með félaginu árið 2021 en fór þá í atvinnumennsku á miðri leiktíð. Hann kom aftur heim til Íslands síðasta haust en KR var þá í 1. deildinni. Þórir fór þá á kostum með Stólunum og var með 18,0 stig, 8,3 fráköst og 6,6 stoðsendingar í leik. „Ég er mjög ánægður að vera ganga aftur til liðs við KR. Hér ólst ég upp og finnst best að vera. Það er verið að byggja upp flott lið af heimastrákum og er ég spenntur að taka þátt í því og þeim verkefnum sem framundan eru. KR er og verður alltaf stærsti klúbbur á Íslandi og ég hlakka til að sjá alla KR-inga í stúkunni í vetur,“ sagði Þórir í fréttatilkynningu KR. „Það hefur verið ákveðið markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga sem voru að spila annars staðar. Tóti hefur sýnt að hann er einn af albestu leikmönnum deildarinnar og því gríðarlega stórt og mikilvægt fyrir okkur að fá hann heim í KR,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari meistaraflokks karla. „Við hjá körfuknattleiksdeild KR erum gífurlega stolt og ánægð með hafa náð samkomulagi við Þóri. Þórir er eins og allir vita einn besti körfuboltamaður okkar Íslendinga og hann er einn harðasti KR-ingur sem fyrirfinnst,“ sagði Egill Ástráðsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR. Subway-deild karla KR Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Sjá meira
Þórir er einn af fjölmörgum frábærum körfuboltamönnum sem hafa komið upp í gegnum unglingastarf KR. Þórir hefur þrisvar orðið Íslandsmeistari með KR en hann lék síðast með félaginu árið 2021 en fór þá í atvinnumennsku á miðri leiktíð. Hann kom aftur heim til Íslands síðasta haust en KR var þá í 1. deildinni. Þórir fór þá á kostum með Stólunum og var með 18,0 stig, 8,3 fráköst og 6,6 stoðsendingar í leik. „Ég er mjög ánægður að vera ganga aftur til liðs við KR. Hér ólst ég upp og finnst best að vera. Það er verið að byggja upp flott lið af heimastrákum og er ég spenntur að taka þátt í því og þeim verkefnum sem framundan eru. KR er og verður alltaf stærsti klúbbur á Íslandi og ég hlakka til að sjá alla KR-inga í stúkunni í vetur,“ sagði Þórir í fréttatilkynningu KR. „Það hefur verið ákveðið markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga sem voru að spila annars staðar. Tóti hefur sýnt að hann er einn af albestu leikmönnum deildarinnar og því gríðarlega stórt og mikilvægt fyrir okkur að fá hann heim í KR,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari meistaraflokks karla. „Við hjá körfuknattleiksdeild KR erum gífurlega stolt og ánægð með hafa náð samkomulagi við Þóri. Þórir er eins og allir vita einn besti körfuboltamaður okkar Íslendinga og hann er einn harðasti KR-ingur sem fyrirfinnst,“ sagði Egill Ástráðsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR.
Subway-deild karla KR Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Sjá meira
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti