Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 09:01 Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í gær um samning sinn við Grikkjan Ioannis Agravanis. @tindastollkarfa Grískur körfuboltamaður mun hjálpa Tindastólsmönnum í vetur að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Stólarnir misstu til Valsmanna síðasta vor. Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ioannis Agravanis um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deildinni. Agravanis er 25 ára og spilar sem lítill framherji. Hann er 198 sentimetrar á hæð og spilaði síðast með USK Prag í tékknesku deildinni. Á síðustu leiktíð var hann með 12,8 stig, 7,3 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 1,9 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hitti úr 29 prósent þriggja stiga skota sinna og 69 prósent vítanna. Áður lék hann í sjö tímabili í efstu deild í Grikklandi og er því með mikla reynslu úr þeirri öflugu deild. Agravanis var Evrópumeistari með tuttugu ára liði Grikkja árið 2017 en var þó bara með 1,4 stig og 2,2 fráköst í leik í mótinu. „Agravanis er fjölhæfur framherji sem getur gert sitt lítið að hverju inn á vellinum. Það tók sinn tíma að finna leikmann með hans eiginleika og vonandi mun sú þolinmæði skila sér,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, í samtali við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Klopp ráðinn til Red Bull en skýr klásúla í samningnum Fótbolti Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Skilaboðum lekið og Haaland ósáttur Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Enski boltinn Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Enski boltinn Segja Klopp afhjúpa hræsni sína með ráðningunni Fótbolti Fleiri fréttir „Naut þessa leiks í botn“ „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ioannis Agravanis um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deildinni. Agravanis er 25 ára og spilar sem lítill framherji. Hann er 198 sentimetrar á hæð og spilaði síðast með USK Prag í tékknesku deildinni. Á síðustu leiktíð var hann með 12,8 stig, 7,3 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 1,9 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hitti úr 29 prósent þriggja stiga skota sinna og 69 prósent vítanna. Áður lék hann í sjö tímabili í efstu deild í Grikklandi og er því með mikla reynslu úr þeirri öflugu deild. Agravanis var Evrópumeistari með tuttugu ára liði Grikkja árið 2017 en var þó bara með 1,4 stig og 2,2 fráköst í leik í mótinu. „Agravanis er fjölhæfur framherji sem getur gert sitt lítið að hverju inn á vellinum. Það tók sinn tíma að finna leikmann með hans eiginleika og vonandi mun sú þolinmæði skila sér,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, í samtali við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Klopp ráðinn til Red Bull en skýr klásúla í samningnum Fótbolti Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Skilaboðum lekið og Haaland ósáttur Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Enski boltinn Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Enski boltinn Segja Klopp afhjúpa hræsni sína með ráðningunni Fótbolti Fleiri fréttir „Naut þessa leiks í botn“ „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta