Óttast um framtíð handboltans á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2024 09:01 Ólafur Stefánsson og Guðmundur Guðmundsson með silfurverðlaunin sem íslenska handboltalandsliðið vann í Peking árið 2008. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki komist á síðustu tvo Ólympíuleika og ef marka má áhyggjur handboltasérfræðings þá er mögulega hver að verða síðastur að keppa í handbolta á leikunum. Það er mikil samkeppni milli íþróttagreina heimsins um að fá að vera með á Ólympíuleikunum og langt frá því að allar fái að vera með. Hver gestgjafi getur valið fimm til sex íþróttagreinar á hverja leika og það þýðir að aðrar detta út í staðinn. Auðvitað mun stóru greinarnar eins og frjálsar, fimleikar og sund aldrei detta út en það eru minni greinarnar sem þurfa að berjast fyrir tilverurétti sínum. Hnefaleikarnir eru nýjasta íþróttagreinin sem er á útleið. En það er líka óvissa með framtíð handboltans á Ólympíuleikunum. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen veltir fyrir sér stöðu handboltans í skrifum sínum á samfélagsmiðlum. Að hans mati eru það slæmar fréttir fyrir handboltann að Thomas Bach sé að hætta sem forseti Alþjóðaólympíusambandsins. Bach er nefnilega mjög góður vinur Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandboltasambandsins. Það er mat danska sérfræðingsins að þetta brotthvarf Bach gæti veikt stöðu handboltans við borðið hjá Alþjóðaólympíusambandinu. Boysen segir að það hafi áður verið orðrómur um að handboltinn væri á leiðinni út. Handbolti hefur verið Ólympíugrein frá leikunum í München árið 1972. Íslenska karlalandsliðið hefur verið með á sjö leikum og vann silfurverðlaun á leikunum í Peking árið 2008. Ólympíuleikar Handbolti Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Það er mikil samkeppni milli íþróttagreina heimsins um að fá að vera með á Ólympíuleikunum og langt frá því að allar fái að vera með. Hver gestgjafi getur valið fimm til sex íþróttagreinar á hverja leika og það þýðir að aðrar detta út í staðinn. Auðvitað mun stóru greinarnar eins og frjálsar, fimleikar og sund aldrei detta út en það eru minni greinarnar sem þurfa að berjast fyrir tilverurétti sínum. Hnefaleikarnir eru nýjasta íþróttagreinin sem er á útleið. En það er líka óvissa með framtíð handboltans á Ólympíuleikunum. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen veltir fyrir sér stöðu handboltans í skrifum sínum á samfélagsmiðlum. Að hans mati eru það slæmar fréttir fyrir handboltann að Thomas Bach sé að hætta sem forseti Alþjóðaólympíusambandsins. Bach er nefnilega mjög góður vinur Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandboltasambandsins. Það er mat danska sérfræðingsins að þetta brotthvarf Bach gæti veikt stöðu handboltans við borðið hjá Alþjóðaólympíusambandinu. Boysen segir að það hafi áður verið orðrómur um að handboltinn væri á leiðinni út. Handbolti hefur verið Ólympíugrein frá leikunum í München árið 1972. Íslenska karlalandsliðið hefur verið með á sjö leikum og vann silfurverðlaun á leikunum í Peking árið 2008.
Ólympíuleikar Handbolti Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira