Norris viðurkennir að það hafi kitlað að láta sigurinn ekki af hendi Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 20:41 Lando Norris lét sigurinn af hendi til Oscar Piastri liðsfélaga síns eftir fyrirmæli frá liðsstjórn Vísir/Getty Þegar þeir Oscar Piastri og Lando Norris komu fyrstur í mark í Ungverjalandskappaksturinn í gær var það í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens enduðu í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Norris komst í forystu þegar 17 hringir voru eftir þegar Piastri fór inn í skipulögð dekkjaskipti en Piastri hafði leitt nánast alla keppnina. Liðsstjórn McLaren skipaði Norris að hleypa Piastri fram úr en það var ekki fyrr en þrír hringir voru eftir að hann lét undan. Hann sagði að hans eigin hagsmunir og sjálfselska hefðu spilað þar inni. „Það fara allskonar hlutir í gegnum hausinn á þér, því þú verður að vera sjálfselskur í þessu sporti. Þú verður að hugsa um sjálfan þig, það er númer eitt. En ég er líka liðsfélagi svo að hausinn á mér var á fullu.“ Lando Norris about the swap:"It's always tought when your fighting for a win. A win means a lot to me and also to him. Every driver is selfish, you have to be in this game. I put myself in his shoes and realised I had to do what's right." pic.twitter.com/mioKudUI37— McLaren News | 🇬🇧 🇦🇺 (@McLarenF1_News) July 21, 2024 Norris er í 2. sæti ökumanna á eftir heimsmeistaranum Max Verstappen, með 189 stig en Verstappen er með 265. Hann er í raun eini ökumaðurinn sem hefur eitthvað náð að ógna Verstappen þetta árið. „Þegar þú hugsar um þessir sjö eða sex stig sem maður er að gefa frá sér, þá íhugar maður þetta. Þetta var ekki auðvelt.“ Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21. júlí 2024 15:11 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Norris komst í forystu þegar 17 hringir voru eftir þegar Piastri fór inn í skipulögð dekkjaskipti en Piastri hafði leitt nánast alla keppnina. Liðsstjórn McLaren skipaði Norris að hleypa Piastri fram úr en það var ekki fyrr en þrír hringir voru eftir að hann lét undan. Hann sagði að hans eigin hagsmunir og sjálfselska hefðu spilað þar inni. „Það fara allskonar hlutir í gegnum hausinn á þér, því þú verður að vera sjálfselskur í þessu sporti. Þú verður að hugsa um sjálfan þig, það er númer eitt. En ég er líka liðsfélagi svo að hausinn á mér var á fullu.“ Lando Norris about the swap:"It's always tought when your fighting for a win. A win means a lot to me and also to him. Every driver is selfish, you have to be in this game. I put myself in his shoes and realised I had to do what's right." pic.twitter.com/mioKudUI37— McLaren News | 🇬🇧 🇦🇺 (@McLarenF1_News) July 21, 2024 Norris er í 2. sæti ökumanna á eftir heimsmeistaranum Max Verstappen, með 189 stig en Verstappen er með 265. Hann er í raun eini ökumaðurinn sem hefur eitthvað náð að ógna Verstappen þetta árið. „Þegar þú hugsar um þessir sjö eða sex stig sem maður er að gefa frá sér, þá íhugar maður þetta. Þetta var ekki auðvelt.“
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21. júlí 2024 15:11 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21. júlí 2024 15:11
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti