Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 15:11 Oscar Piastri fagnar sigri í ungverska kappakstrinum. getty/Bryn Lennon Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. Samherji Piastris, Lando Norris, var með forystuna en hleypti Ástralanum fram úr sér undir lokin og hann kom fyrstur í mark. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens eru í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji og komst þar með á verðlaunapall í 200. sinn á ferlinum. Charles Leclerc á Ferrari endaði í 4. sæti og heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull varð að gera sér 5. sætið að góðu. Þrátt fyrir niðurstöðu dagsins er Verstappen enn efstur í keppni ökuþóra. Hann er með 265 stig en Norris er annar með 189 stig. Piastri er í 5. sæti með 149 stig. Red Bull er efst í keppni bílasmiða með 373 stig, Ferrari er í 2. sæti með 302 stig og McLaren í því þriðja með 295 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Samherji Piastris, Lando Norris, var með forystuna en hleypti Ástralanum fram úr sér undir lokin og hann kom fyrstur í mark. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens eru í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji og komst þar með á verðlaunapall í 200. sinn á ferlinum. Charles Leclerc á Ferrari endaði í 4. sæti og heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull varð að gera sér 5. sætið að góðu. Þrátt fyrir niðurstöðu dagsins er Verstappen enn efstur í keppni ökuþóra. Hann er með 265 stig en Norris er annar með 189 stig. Piastri er í 5. sæti með 149 stig. Red Bull er efst í keppni bílasmiða með 373 stig, Ferrari er í 2. sæti með 302 stig og McLaren í því þriðja með 295 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira