Valsmenn fá Króata í heimsókn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2024 10:38 Valsmenn taka á móti króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópudeildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Valur mun mæta króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Liðið sem vinnur rimmuna vinnur sér inn sæti í riðlakeppninni. Valsmenn, sem unnu Evrópubikarinn í vor, voru eina íslenska liðið þegar dregið var í forkeppnina í dag. Íslandsmeistarar FH munu einnig taka þátt í keppninni, en Hafnfirðingar fara beint í riðlakeppnina og dregið verður í riðla næstkomandi föstudag. Valur dróst á móti króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci og munu Valsmenn leika fyrri leikinn á heimavelli. Fyrri leikur liðanna fer fram annað hvort þann 31. ágúst eða 1. september og seinni leikurinn fer fram annað hvort 7. eða 8. september. Þá voru einnig nokkur Íslendingalið í pottinum þegar dregið var í morgun og ber þar líklega hæst að nefna þýsku liðin MT Melsungen og Vfl Gummersbach. Melsungen, með þá Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson innanborðs, mætir norska stórliðinu Elverum og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach, með þá Elliða Snæ Viðarsson og Teit Örn Einarsson innanborðs, mæta danska liðinu Mors-Thy. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Fleiri fréttir „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjá meira
Valsmenn, sem unnu Evrópubikarinn í vor, voru eina íslenska liðið þegar dregið var í forkeppnina í dag. Íslandsmeistarar FH munu einnig taka þátt í keppninni, en Hafnfirðingar fara beint í riðlakeppnina og dregið verður í riðla næstkomandi föstudag. Valur dróst á móti króatíska liðinu RK Bjelin Spacva Vinkovci og munu Valsmenn leika fyrri leikinn á heimavelli. Fyrri leikur liðanna fer fram annað hvort þann 31. ágúst eða 1. september og seinni leikurinn fer fram annað hvort 7. eða 8. september. Þá voru einnig nokkur Íslendingalið í pottinum þegar dregið var í morgun og ber þar líklega hæst að nefna þýsku liðin MT Melsungen og Vfl Gummersbach. Melsungen, með þá Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson innanborðs, mætir norska stórliðinu Elverum og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach, með þá Elliða Snæ Viðarsson og Teit Örn Einarsson innanborðs, mæta danska liðinu Mors-Thy.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Fleiri fréttir „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjá meira