Barcelona Evrópumeistari eftir naglbít Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 17:45 Dika Mem skoraði sjö mörk fyrir Barcelona í dag. Christof Koepsel/Getty Images Barcelona tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta er liðið lagði Álaborg í úrslitum 31-30. Barclona er sigursælasta lið keppninnar frá upphafi og hafði unnið hana ellefu sinnum fyrir leik dagsins. Álaborg var hins vegar í leit að sínum fyrsta sigri í keppninni. Það var þó ekki að sjá að nokkur munur væri á liðunum. Börsungar náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 5-2, en munurinn varð alrei meiri en þrjú mörk. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15, og allt undir í síðari hálfleik. Það sama var uppi á teningnum þar. Liðin skiptust á að skora, en þrátt fyrir jafnan leik tókst danska liðinu aldrei að ná forystunni. Það voru því að lokum Börsungar sem fögnuðu naumum eins marks sigri, 31-30, og þeirra tólfta Evrópumeistaratitli í leiðinni. 𝗞 𝗜 𝗡 𝗚 𝗦 𝗢 𝗙 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗘 🇪🇺🔵🔴🔵🔴 🇪🇺 𝗖 𝗔 𝗠 𝗣 𝗘 𝗢 𝗡 𝗘 𝗦 𝗗 𝗘 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗔 @FCBHandbol win the Machineseeker EHF Champions League! 🏆𝗠𝗩𝗣? 👇✍️ #ehffinal4 #CLM #ehfcl pic.twitter.com/74go5ZCorZ— EHF Champions League (@ehfcl) June 9, 2024 Melvyn Richardson var markahæstur í liði Barcelona með átta mörk, en þar á eftir kom Dika Mem með sjö. Mikkel Hansen, sem var að taka þátt í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar í áttunda sinn, var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk. Þetta var hans síðast leikur með félagsliði á ferlinum, en þrátt fyrir þessar átta ferðir í úrslitahelgina hefur honum aldrei tekist að vinna keppnina. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Barclona er sigursælasta lið keppninnar frá upphafi og hafði unnið hana ellefu sinnum fyrir leik dagsins. Álaborg var hins vegar í leit að sínum fyrsta sigri í keppninni. Það var þó ekki að sjá að nokkur munur væri á liðunum. Börsungar náðu þriggja marka forskoti í stöðunni 5-2, en munurinn varð alrei meiri en þrjú mörk. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15, og allt undir í síðari hálfleik. Það sama var uppi á teningnum þar. Liðin skiptust á að skora, en þrátt fyrir jafnan leik tókst danska liðinu aldrei að ná forystunni. Það voru því að lokum Börsungar sem fögnuðu naumum eins marks sigri, 31-30, og þeirra tólfta Evrópumeistaratitli í leiðinni. 𝗞 𝗜 𝗡 𝗚 𝗦 𝗢 𝗙 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗘 🇪🇺🔵🔴🔵🔴 🇪🇺 𝗖 𝗔 𝗠 𝗣 𝗘 𝗢 𝗡 𝗘 𝗦 𝗗 𝗘 𝗘 𝗨 𝗥 𝗢 𝗣 𝗔 @FCBHandbol win the Machineseeker EHF Champions League! 🏆𝗠𝗩𝗣? 👇✍️ #ehffinal4 #CLM #ehfcl pic.twitter.com/74go5ZCorZ— EHF Champions League (@ehfcl) June 9, 2024 Melvyn Richardson var markahæstur í liði Barcelona með átta mörk, en þar á eftir kom Dika Mem með sjö. Mikkel Hansen, sem var að taka þátt í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar í áttunda sinn, var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk. Þetta var hans síðast leikur með félagsliði á ferlinum, en þrátt fyrir þessar átta ferðir í úrslitahelgina hefur honum aldrei tekist að vinna keppnina.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira