Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 12:01 Jrue Holiday varnarlaus gegn Kyrie Irving sem nýtur sín í botn hjá Dallas. EPA-EFE/ADAM DAVIS Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Celtics og Mavericks mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar á miðnætti í kvöld. Búast má við hörkurimmu og þó Holiday sé augljóslega mikill aðdáandi Kyrie – sem spilaði með Boston á sínum tíma - þá er ljóst að Celtics eru til alls líklegir eftir frábært tímabil. "What can you do to try to...stop Kyrie?"Jrue: "Pray." 💀Jrue Holiday's solution to containing Kyrie was simple 🤣 pic.twitter.com/EhBrDi8AN1— NBA TV (@NBATV) June 5, 2024 Boston vann Austurhluta NBA-deildarinnar með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 64 af 82 leikjum sínum og hefur svo hreinlega valtað yfir andstæðinga sína í úrslitakeppninni til þessa. Grænir lögðu Miami Heat í fimm leikjum, Cleveland Cavaliers í fimm leikjum og sópuðu svo Indiana Pacers úr leik í úrslitum Austursins. Hinn reynslumiklu Holiday gekk í raðir Boston fyrir tímabilið eftir að hafa spilað með Milwaukee Bucks síðan 2020. Þar varð hann meistari árið 2021 og stefnir á slíkt hið sama í ár. Segja má að hann sé hluti af ótrúlegri fernu leikmanna hjá Boston en Jayson Tatum og Jaylen Brown eru þó taldar helstu stjörnur liðsins. Þá má ekki gleyma Kristaps Porziņģis en sá lék með Dallas frá 2019 til 2022 þegar honum var skipt til grínliðsins Washington Wizards. Þar stoppaði hann stutt og ætlar nú að sýna Mavericks hvað þeir létu af hendi. Tatum í baráttunni við Luka Dončić, aðra af stórstjörnum Dallas.EPA-EFE/ADAM DAVIS Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar hefst klukkan hálf eitt í nótt en upphitun fyrir fyrsta leik liðanna hefst á miðnætti. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Celtics og Mavericks mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar á miðnætti í kvöld. Búast má við hörkurimmu og þó Holiday sé augljóslega mikill aðdáandi Kyrie – sem spilaði með Boston á sínum tíma - þá er ljóst að Celtics eru til alls líklegir eftir frábært tímabil. "What can you do to try to...stop Kyrie?"Jrue: "Pray." 💀Jrue Holiday's solution to containing Kyrie was simple 🤣 pic.twitter.com/EhBrDi8AN1— NBA TV (@NBATV) June 5, 2024 Boston vann Austurhluta NBA-deildarinnar með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 64 af 82 leikjum sínum og hefur svo hreinlega valtað yfir andstæðinga sína í úrslitakeppninni til þessa. Grænir lögðu Miami Heat í fimm leikjum, Cleveland Cavaliers í fimm leikjum og sópuðu svo Indiana Pacers úr leik í úrslitum Austursins. Hinn reynslumiklu Holiday gekk í raðir Boston fyrir tímabilið eftir að hafa spilað með Milwaukee Bucks síðan 2020. Þar varð hann meistari árið 2021 og stefnir á slíkt hið sama í ár. Segja má að hann sé hluti af ótrúlegri fernu leikmanna hjá Boston en Jayson Tatum og Jaylen Brown eru þó taldar helstu stjörnur liðsins. Þá má ekki gleyma Kristaps Porziņģis en sá lék með Dallas frá 2019 til 2022 þegar honum var skipt til grínliðsins Washington Wizards. Þar stoppaði hann stutt og ætlar nú að sýna Mavericks hvað þeir létu af hendi. Tatum í baráttunni við Luka Dončić, aðra af stórstjörnum Dallas.EPA-EFE/ADAM DAVIS Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar hefst klukkan hálf eitt í nótt en upphitun fyrir fyrsta leik liðanna hefst á miðnætti.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
„Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00